Farandhandboltamaðurinn Kristinn Björgúlfsson er enn og aftur á leið í víking. Að þessu sinni er för haldið til Þýskalands.
Kristinn hefur samið við 4. deildarliðið HSG Agustdorf og mun klára tímabilið með því félagi. Liðið er í fallhættu og þarf á liðsstyrk að halda út tímabilið.
Síðasti leikur Kristins með ÍR í bili var gegn Fram. Hann hefur fært liðinu ýmislegt í vetur og þar á meðal glæsilega varamannabekki með sætum úr strætó.
Miðjumaðurinn hefur áður leikið í Þýskalandi og hefur einnig spilað handbolta í Noregi, Grikklandi og Hollandi.
Kristinn búinn að semja við félag í Þýskalandi

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

„Þær eru stærri en við erum drullusterkar“
Körfubolti

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1



Þorleifur snýr heim í Breiðablik
Íslenski boltinn

Sendu Houston enn á ný í háttinn
Körfubolti
Fleiri fréttir
