Það var mikil spenna í 4x5 kílómetra boðgöngu kvenna á ÓL í morgun. Þrjár sveitir áttu möguleika á gulli en frábær endasprettur Charlotte Kalla tryggði Svíum gull.
Kalla hafði betur í endasprettinum gegn keppendum frá Finnlandi og Þýskalandi. Finnar komu rétt í mark á eftir Svíum en Þjóðverjar urðu að sætta sig við brons.
Finnska sveitin leiddi fyrir síðasta sprettinn og kom í mark hálfri sekúndu á eftir Svíum.
Hér að ofan má sjá endasprettinn.
Frábær endasprettur tryggði Svíum gull | Myndband
Mest lesið





Þeir bestu (3. sæti): Sannkallaður Benjamin Button
Íslenski boltinn



Grindavík sækir besta leikmann Hamars/Þórs
Körfubolti

Hólmbert skiptir um félag
Fótbolti

„Ég er svo pirruð, ég er svo pirruð“
Fótbolti