Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 6 13. febrúar 2014 09:45 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í elstu greininni í skíðagöngu kvenna, hefbundni 10 km göngu, sem er einmitt fyrsta keppnisgrein dagsins. Nú er hlé á útsendingunni þangað til í fyrramálið.Dagskrá 13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Brekkufimi karla á skíðum (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-AusturríkiÓlympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: 20 km ganga karla í skíðaskotfimi: 10 km hefðbundin skíðaganga kvenna: Brekkufimi karla á skíðum: Liðakeppni á baksleðum: 500 metra skautaat kvenna: 1000 metra skautahlaup kvenna: Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Barnamyndir af Ólympíuförum Þau voru einu sinni krútt! 13. febrúar 2014 22:00 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en sjötti keppnisdagur leikanna er í dag. Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar. Það verða alls afhent sex gullverðlaun í dag þar á meðal í elstu greininni í skíðagöngu kvenna, hefbundni 10 km göngu, sem er einmitt fyrsta keppnisgrein dagsins. Nú er hlé á útsendingunni þangað til í fyrramálið.Dagskrá 13. febrúar: 09.50 10km Skíðaganga kvenna 11.40 Skautaspretthlaup 12.30 Íshokkí karla: Slóvakía-Bandaríkin 15.05 Samantekt frá degi 5 (e) 15.40 Brekkufimi karla á skíðum (e) 17.00 Íshokkí karla: Kanada-Noregur 19.30 Íshokkí karla: Rússland-Slóvenía (e) 22.00 Samantekt frá degi 6 22.35 Íshokkí karla: Finnland-AusturríkiÓlympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag: 20 km ganga karla í skíðaskotfimi: 10 km hefðbundin skíðaganga kvenna: Brekkufimi karla á skíðum: Liðakeppni á baksleðum: 500 metra skautaat kvenna: 1000 metra skautahlaup kvenna:
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58 Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33 Barnamyndir af Ólympíuförum Þau voru einu sinni krútt! 13. febrúar 2014 22:00 Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00 Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05 Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35 Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04 Magnaðar útskýringar á Ólympíugreinum | Myndband 13. febrúar 2014 15:45 Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37 Mest lesið Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum Körfubolti „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Körfubolti „Fannst þetta full mikil brekka“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri Körfubolti „Þá er erfitt að spila hér“ Körfubolti Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Fótbolti Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Afturelding áfram með fullt hús stiga Handbolti Fleiri fréttir Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ „Við ætlum ekki að sætta okkur við áttunda sæti eins og í fyrra“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Afturelding áfram með fullt hús stiga Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Markaflóð á Akureyri Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Hófí Dóra vann Suður-Ameríkubikarinn Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Fjórir Þjóðverjar unnu öll sitt annað Ólympíugull í kvöld Það kom nú ekki mikið á óvart að Þjóðverjar skildu taka gullverðlaunin í kvöld í liðakeppni í baksleðabruninu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 17:58
Martin Fourcade vann sitt annað Ólympíugull í Sotsjí Frakkinn Martin Fourcade vann í daga aðra greinina í röð í skíðaskotfimi karla þegar hann tryggði sér gullverðlaun í 20 km skíðagöngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 13. febrúar 2014 16:33
Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist. 13. febrúar 2014 07:00
Bandaríkin völtuðu yfir Slóvakíu | Myndband Bandaríska landsliðið í íshokkí fer vel af stað í Sotsjí en það pakkaði Slóvakíu saman, 7-1, í fyrsta leik. 13. febrúar 2014 15:05
Li Jianrou skautaði fyrst í mark því hinar duttu allar | Myndband Li Jianrou frá Kína er Ólympíumeistari í 500m skautaspretthlaupi kvenna eftir dramatískt úrslitahlaup. 13. febrúar 2014 12:35
Pólskur sigur í 10km skíðagöngu kvenna Justyna Kowalczyk frá Póllandi vann öruggan sigur í 10km skíðagöngu kvenna með hefðbundinni aðferð á ÓL í Sotsjí í í dag. 13. febrúar 2014 11:04
Þrefalt hjá Bandaríkjunum í skíðafimi karla | Myndband Joss Christensen er Ólympíumeistari í skíðafimi karla en Bandaríkin hirtu öll verðlaunin í morgun. 13. febrúar 2014 10:37