Leikarinn Alexander Skarsgård hefur landað aðalhlutverkinu í endurgerð á kvikmyndinni Tarzan. Hann er hvað þekktastur úr sjónvarpsþáttunum True Blood.
Alexander leikur á móti Margot Robbie í myndinni en hún fór á kostum í kvikmyndinni Wolf of Wall Street.
Þá mun Samuel L. Jackson einnig leika í Tarzan en myndin kemur í kvikmyndahús vestan hafs 1. júlí árið 2016.
Skarsgård verður Tarzan
