Kvikmynd byggð á þáttaröðinni um Entourage er væntanleg í kvikmyndahús vestanhafs þann 12. júní 2015.
Serían, sem var upphaflega framleidd fyrir kapalstöðina HBO, sló rækilega í gegn. Í aðalhlutverkum í kvikmyndinni verða Adrian Grenier, Kevin Connolly, Jerry Ferrara, Kevin Dillon, Jeremy Piven og Kid Cudi.
Doug Ellin leikstýrir.
