Ferrari á réttri leið Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 25. febrúar 2014 16:00 Kimi Raikkönen á Ferrari-bifreið sinni. Vísir/Getty Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist. Formúla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ferrari á enn eftir að koma fram með aðal uppfærsluna fyrir tímabilið samkvæmt Pat Fry, yfirverkfræðingi, liðsins. Hann segir liðið ánægt með þann árangur sem þegar hefur náðst á æfingum. Uppfærslurnar munu koma í skömmtum yfir næsta æfingatímabil sem hefst í fyrramálið og lýkur á sunnudag í Bahrain. Tæknistjóri Ferrari, James Allison, segir að liðið hafi orðið vart við vandamál á mörgum sviðum. Lausnir á þeim séu í bígerð og komi til nota strax í þessari viku. Allison nefnir vinnu í tengslum við kúplingu nýja bílsins, liðið sé að læra á hana. Eitt af aðalsmerkjum Ferrari undanfarin ár hafa einmitt verið vel heppnuð viðbrögð af ráslínu. Þau eru helst að þakka skilningi á kúplingunni og góðum viðbrögðum ökumanna. Annað sem Allison nefnir er skilningur á kæliþörf bílanna sem virðist vera áhyggjuefni allra liða. Vélin frá Ferrari virðist þó hafa minni kæliþörf en aðrar ef marka minni loftinntök en annarra liða. Ferrari mun hefja vinnu við að öðlast skilning á aksturseiginleikum bílsins í vikunni. Þar skiptir máli að uppstilling hans passi við dekkin og brautina sem glímt er við í hverri keppni. Loftflæðið þarf að vera rétt og gripið nægjanlegt til að sem bestur árangur náist.
Formúla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira