Helgi Magnússon: Grímulaus svik við kjósendur 24. febrúar 2014 07:59 Helgi Magnússon, framkvæmdastjóri og fyrrv. formaður Samtaka iðnaðarins Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Í greininni sem ber yfirskriftina „Verklaus ríkisstjórn - sagan endurtekur sig“, fer Helgi yfir það hverju ríkisstjórnin hafi áorkað það sem af er kjörtímabilinu. Hann bendir á að nú séu liðnir níu mánuðir frá því stjórnin tók við og að hans mati hefur lítið þokast til hins betra. Helgi segir að skattar hafi ekki verið lækkaðir svo neinu nemi, ekki hafi verið farið í aukna nýtingu orkuauðlinda, verðtrygging hafi ekki verið afnumin og ekki hafi verið farið í átak í samgönguframkvæmdum, svo dæmi séu tekin en alls telur Helgi upp tíu atriði máli sínu til stuðnings. Hvað Evrópumálin varðar bendir Helgi á að stjórnin hafi ekki beitt sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna sem hafi þó verið eitt af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga. Þvert á móti hafi ríkisstjórnin ákveðið að að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur í því efni, eins og hann orðar það, þrátt fyrir ótvíræð loforð. Að lokum segir Helgi að hann og aðrir sem hafi gagnrýnt fyrri ríkisstjórn fyrir verkleysi og kosið þá flokka sem mynda núvernandi stjórn hljóti að spyrja sig til hvers hafi verið barist. ESB-málið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira
Helgi Magnússon, fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins, segir í harðorðum pistli í Fréttablaðinu í dag að ríkisstjórnin hafi ákveðið að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur, með því að áforma að slíta viðræðum við ESB, án þess að þjóðaratkvæðagreiðsla um málið fari fyrst fram. Í greininni sem ber yfirskriftina „Verklaus ríkisstjórn - sagan endurtekur sig“, fer Helgi yfir það hverju ríkisstjórnin hafi áorkað það sem af er kjörtímabilinu. Hann bendir á að nú séu liðnir níu mánuðir frá því stjórnin tók við og að hans mati hefur lítið þokast til hins betra. Helgi segir að skattar hafi ekki verið lækkaðir svo neinu nemi, ekki hafi verið farið í aukna nýtingu orkuauðlinda, verðtrygging hafi ekki verið afnumin og ekki hafi verið farið í átak í samgönguframkvæmdum, svo dæmi séu tekin en alls telur Helgi upp tíu atriði máli sínu til stuðnings. Hvað Evrópumálin varðar bendir Helgi á að stjórnin hafi ekki beitt sér fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald viðræðna sem hafi þó verið eitt af kosningaloforðum Sjálfstæðisflokksins í aðdraganda kosninga. Þvert á móti hafi ríkisstjórnin ákveðið að að beita sér fyrir grímulausum svikum við kjósendur í því efni, eins og hann orðar það, þrátt fyrir ótvíræð loforð. Að lokum segir Helgi að hann og aðrir sem hafi gagnrýnt fyrri ríkisstjórn fyrir verkleysi og kosið þá flokka sem mynda núvernandi stjórn hljóti að spyrja sig til hvers hafi verið barist.
ESB-málið Mest lesið „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Innlent Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum Innlent Fleiri fréttir Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Sjá meira