Ísland byrjar og endar gegn Tyrklandi | Leikdagar í undankeppni EM 2016 Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. febrúar 2014 15:59 Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins. Vísir/Vilhelm Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Sjá meira
Búið er að ákveða leikdaga fyrir undankeppni EM 2016 í fótbolta en dregið var í riðla fyrr í dag. Ísland er í A-riðli með Hollandi, Tyrklandi, Lettlandi, Kasakstan og Tékklandi. Fyrsti leikur Íslands fer fram á Laugardalsvellinum 9. september á þessu ári en þá koma Tyrkir í heimsókn. Íslenska liðið lýkur svo undankeppninni í Tyrklandi í október á næsta ári. Þrír tvíhöfðar eru á dagskrá. Ísland heimsækir Letta 10. október í ár og fær svo stórlið Hollands í heimsókn í Dalinn þremur dögum síðar. Fimmtudaginn 3. september á næsta ári heimsækir Ísland svo Holland og þremur dögum síðar koma Kasakar í heimsókn. Fyrri leikurinn gegn Kasakstand er stakur leikur 28. mars á næsta ári þannig þar voru strákarnir heppnir með leikdag. Það hefði verið erfitt að fljúga aftur heim í annan leik eftir svo langt ferðalag. Undankeppninni lýkur svo á tvíhöfða 10. og 13. október. Síðasti heimaleikurinn er gegn Lettlandi en síðasti leikurinn í undankeppninni verður gegn Tyrkjum 13. október.Leikir Íslands í undankeppni EM 2016:Þri. 9. sep 2014 Ísland - TyrklandFös. 10. okt 2014 Lettland - ÍslandMán. 13. okt 2014 Ísland - HollandSun. 16. nóv 2014 Tékkland - ÍslandLau. 28. mars 2015 Kasakstan - ÍslandFös. 12. jún 2015 Ísland - TékklandFim. 3. sep 2015 Holland - ÍslandSun. 6. sep 2015 Ísland - KasakstanLau. 10. okt 2015 Ísland - LettlandÞri. 13. okt 2015 Tyrkland - Ísland
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23 Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00 Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Fleiri fréttir Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR ÍA og Vestri mætast inni Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar Sjá meira
Heimir: Það er enginn að fagna Landsliðsþjálfarinn vonar að menn taki ferðalögin til greina þegar leikdagar verða ákveðnir. 23. febrúar 2014 12:23
Draumadráttur eða dauðariðill hjá strákunum okkar? Í dag verður dregið í riðla fyrir undankeppni EM 2016 í knattspyrnu. 23. febrúar 2014 08:00
Ísland í erfiðum riðli | Holland mætir í Dalinn Strákarnir drógust í erfiðan riðil í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Frakklandi eftir tvö ár. 23. febrúar 2014 11:31