Strákarnir flýttu sér hægt í fyrri ferðinni | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 14:22 Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson komust báðir í mark í fyrri ferð svigkeppninnar í Sotsjí í dag. Einar Kristinn var fyrri til af Íslendingunum og kom í mark á 54,04 sekúndum og er 7,34 sekúndum á eftir efsta manni. Einar skíðaði mjög öruggt niður brekkuna og hefði getað farið mun hraðar en vildi augljóslega frekar komast alla leið sem og tókst. Brynjari Jökli urðu á smá mistök um miðja braut en hann komst engu að síður í mark á 56,85 sekúndum. Hann flýtti sér líka hægt eins og Einar Kristinn og eru þeir báðir neðarlega. Mikil aföll urðu í fyrri ferðinni og náðu tugir keppenda ekki að klára. Brautin var nokkuð erfið viðureignar og því ágætlega gert hjá strákunum að komast alla leið. Austurríkismaðurinn Mario Matt er í forystu eftir fyrri ferðina en hann kom í mark á 46,70 sekúndum. Andre Myhrer frá Svíþjóð náði næstbesta tímanum og Stefano Gross frá Ítalíu þeim þriðja besta. Seinni ferðin hefst klukkan 16.10 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira
Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson komust báðir í mark í fyrri ferð svigkeppninnar í Sotsjí í dag. Einar Kristinn var fyrri til af Íslendingunum og kom í mark á 54,04 sekúndum og er 7,34 sekúndum á eftir efsta manni. Einar skíðaði mjög öruggt niður brekkuna og hefði getað farið mun hraðar en vildi augljóslega frekar komast alla leið sem og tókst. Brynjari Jökli urðu á smá mistök um miðja braut en hann komst engu að síður í mark á 56,85 sekúndum. Hann flýtti sér líka hægt eins og Einar Kristinn og eru þeir báðir neðarlega. Mikil aföll urðu í fyrri ferðinni og náðu tugir keppenda ekki að klára. Brautin var nokkuð erfið viðureignar og því ágætlega gert hjá strákunum að komast alla leið. Austurríkismaðurinn Mario Matt er í forystu eftir fyrri ferðina en hann kom í mark á 46,70 sekúndum. Andre Myhrer frá Svíþjóð náði næstbesta tímanum og Stefano Gross frá Ítalíu þeim þriðja besta. Seinni ferðin hefst klukkan 16.10 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hér á Vísi.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Fótbolti Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Ómar Björn: Misreiknaði boltann Fótbolti Son verður sá dýrasti í sögunni Enski boltinn Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Sport Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Íslenski boltinn Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Sport Eir og Ísold mæta á EM Sport Fleiri fréttir Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Frank Mill er látinn „Sagt að mér gæti blætt út“ Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Elísa stórbætti metið í hundrað kílómetra hlaupi: „Mér líður furðuvel“ Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00