Tillaga um viðræðuslit komin fram Kjartan Atli Kjartansson skrifar 21. febrúar 2014 19:03 Gunnar Bragi mun mæla fyrir þingsályktunartillögunni. Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að umsókn Íslands um aðild að ESB verði dregin til baka. Málið verður rætt á þingi í upphafi næstu viku.Í þingsályktunartillögunni segir meðal annars að síðasta ríkisstjórn hafi „hvorki haft bakland né raunverulegan vilja til að klára ferlið með aðild að Evrópusambandinu“. Þar segir jafnframt að núverandi staða gefi til kynna "með vissum hætti" að Ísland sé enn í aðildarferli "sem ekki er raunin"."Að öllu þessu virtu telur ríkisstjórnin nauðsynlegt að ekki ríki neinn vafi um það hver sé staða aðildarumsóknarinnar eða hver staða Íslands sé í því sambandi og að best fari á því, í ljósi stefnu ríkisstjórnarflokkanna og með hliðsjón af skýrslu Hagfræðistofnunar, að aðildarumsóknin verði dregin til baka." Báðir þingflokkar ríkisstjórnarinnar lýstu í dag yfir stuðningi við þessa þingályktunartillögu. Framsóknarflokkurinn samþykkti hana einróma, en í atkvæðagreiðslu á þingflokksfundi Sjálfstæðismanna var yfirgnæfandi meirihluti fylgjandi henni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir því að draga tillöguna til baka. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Brynjar Níelsson og Vilhjálmur Bjarnason hafa öll lýst yfir vilja sínum að klára aðildarviðræður. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, lýsti því yfir við Vísi fyrir skemmstu að þessi ákvörðun þingflokksins kæmu honum á óvart. Til viðbótar má nefna að Sigurður Ágústsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt erindi á fundi Sjálfstæðra Evrópumanna, sem fram fór í hádeginu í dag. Halldór og Ragnheiður eru bæði í stjórn þess félags. ESB-málið Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram tillögu til þingsályktunar um að umsókn Íslands um aðild að ESB verði dregin til baka. Málið verður rætt á þingi í upphafi næstu viku.Í þingsályktunartillögunni segir meðal annars að síðasta ríkisstjórn hafi „hvorki haft bakland né raunverulegan vilja til að klára ferlið með aðild að Evrópusambandinu“. Þar segir jafnframt að núverandi staða gefi til kynna "með vissum hætti" að Ísland sé enn í aðildarferli "sem ekki er raunin"."Að öllu þessu virtu telur ríkisstjórnin nauðsynlegt að ekki ríki neinn vafi um það hver sé staða aðildarumsóknarinnar eða hver staða Íslands sé í því sambandi og að best fari á því, í ljósi stefnu ríkisstjórnarflokkanna og með hliðsjón af skýrslu Hagfræðistofnunar, að aðildarumsóknin verði dregin til baka." Báðir þingflokkar ríkisstjórnarinnar lýstu í dag yfir stuðningi við þessa þingályktunartillögu. Framsóknarflokkurinn samþykkti hana einróma, en í atkvæðagreiðslu á þingflokksfundi Sjálfstæðismanna var yfirgnæfandi meirihluti fylgjandi henni. Að minnsta kosti þrír þingmenn Sjálfstæðisflokksins eru andvígir því að draga tillöguna til baka. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, Brynjar Níelsson og Vilhjálmur Bjarnason hafa öll lýst yfir vilja sínum að klára aðildarviðræður. Halldór Halldórsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, lýsti því yfir við Vísi fyrir skemmstu að þessi ákvörðun þingflokksins kæmu honum á óvart. Til viðbótar má nefna að Sigurður Ágústsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, hélt erindi á fundi Sjálfstæðra Evrópumanna, sem fram fór í hádeginu í dag. Halldór og Ragnheiður eru bæði í stjórn þess félags.
ESB-málið Mest lesið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Erlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Erlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Leita að manneskju við Sjáland Innlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira