Konan sem snerti við heiminum á afmæli í dag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 17:30 Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni. Golden Globes Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikkonan Ellen Philpotts-Page fagnar 27 ára afmæli sínu í dag. Hún gengur ávallt undir nafninu Ellen Page og er ættuð frá Kanada. Hún hóf ferilinn í Kanada í sjónvarpsþáttunum Pit Pony, Trailer Park Boys og ReGenesis. Árið 2005 sló hún í gegn í kvikmyndinni Hard Candy en það var ekki fyrr en hún heillaði heiminn í kvikmyndinni Juno árið 2007 að leiklistarferillinn blómstraði. Síðan þá hefur hún leikið í kvikmyndum á borð við Whip It, Inception og X-Men: The Last Stand. Ellen hefur unnið til á þriðja tug verðlauna og var tilnefnd til Óskars-, Golden Globe- og BAFTA-verðlauna fyrir frammistöðu sína í Juno. Leikkonan snerti við heiminum um síðustu helgi þegar hún hélt hjartnæma ræðu á mannréttindaráðstefnunni THRIVE í Las Vegas. Þar talaði hún opinskátt um kynhneigð sína og tjáði umheiminum í fyrsta sinn að hún væri samkynhneigð. „Til að geta elskað aðra þarf maður fyrst að kunna að elska sjálfan sig,“ sagði Ellen meðal annars í ræðu sinni.
Golden Globes Mest lesið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Umhugsunarefni fyrir foreldra vegna komu jólasveinanna Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Fleiri fréttir Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira