Tíst vikunnar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. febrúar 2014 12:30 Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014 Ísland Got Talent Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira
Frægir Íslendingar fara á kostum á Twitter og draga saman það helsta sem gerðist í þessari viku - allt frá Alþingi til Ólympíuleikanna.Hvernig á maður að geta unnið í Skrafli þegar andstæðingurinn má notaorð eins og 'bankarot' en ég get ekki notað 'ísexi'. #arg#ordaleikur — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 19, 2014Landbúnaðarstefnan getur orðið verulega atvinnuskapandi. Margir fá væntanlega vinnu við að leita að geitaosti á gestum Listahátíðar í vor. — Dagur B. Eggertsson (@Dagurb) February 19, 2014er ennþá með fleiri followera en @sigmundurdavid. Hann hefur ekkert gert á twitter síðan 5. des. — margrét erla maack (@mokkilitli) February 17, 2014Tillaga að áramótaskaupi: Endursýna viðtal Gísla Marteins við SDG #sunnudagur — Steinþór Helgi (@StationHelgi) February 17, 2014Illugi segir frá því hvernig hann mótmælti mannréttindabrotum gegn hinsegin fólki í Rússlandi. #not#alþingi — Svandís Svavarsd (@svasva) February 18, 2014Sigurvegarinn í Ísland Got Talent ætti að fá í verðlaun að eiga sigurvegarann í Biggest Loser. Þá gæti þátturinn heitið Talent Got Loser. — Björn Bragi (@bjornbragi) February 16, 2014Hvar fær maður svona yfirdrifin skautaglitklæði fyrir fullvaxna? #olruv — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) February 17, 2014Ég held að við Kevin Spacey gætum verið svoldið flott par. — Unnur Eggertsdóttir (@UnnurEggerts) February 19, 2014I think i just managed to get a sunburn from standing in the shadows for too long... Australia! — Ólafur Arnalds (@OlafurArnalds) February 20, 2014Óneitanlega svekkjandi að sjá fulltrúa Zimbabwe fara hraðar niður skíðabrekku en fulltrúa Íslands... #olruv — Stefán Hilmarsson (@stefanhilmars) February 19, 2014
Ísland Got Talent Mest lesið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fimm fáránlegar biðraðir Íslendinga Menning Allt um brjóstastækkun Simone Biles Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Þrír metnir hæfir til að stýra Óperunni Menning Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Fleiri fréttir Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjá meira