Magnussen fljótastur í Bahrain Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. febrúar 2014 22:50 Kevin Magnussen. Vísir/Getty Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram. Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Daninn ungi Kevin Magnussen hjá McLaren var fljótastur allra á öðrum degi æfinga í Bahrain. Tími hans, 1:34.910 mínútur, var afgerandi fljótasti tími dagsins. Nico Hulkenberg var annar á Force India, rúmlega 1,5 sekúndu á eftir Magnussen. Red Bull lauk 59 hringjum í dag, sem gefur jákvæð merki um að vandinn sé leystur. Heimsmeistaranum Sebastian Vettel ók í dag og tókst þá að ljúka tveimur hringjum meira en keppnisvegalengdin verður í Bahrain í ár. Valtteri Bottas ók Williams bíl sínum lengst allra í dag eða 116 hringi sem er rúmlega tvöföld keppnisvegalengd. Næstur á eftir honum var Fernando Alonso á Ferrari með 97 hringi. Kevin Magnussen sagði í lok dags að hann myndi ekki láta þennan árangur stíga sér til höfuðs. Hann varar við því að lesa of mikið út úr tímum æfinga. Mercedes segir að liðið sé enn ekki farið að prófa vélina á fullum snúning. Það enn eftir að koma í ljós hver innbyrðisstaða liðanna er. Magnussen segir að það verði ekki alveg ljóst fyrr en í Ástralíu þar sem fyrsta keppni tímabilsins fer fram.
Formúla Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira