„Skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu“ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. mars 2014 21:44 VÍSIR/PJETUR Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu.Sigurður Líndal, prófessor, segir erfitt að segja til um hvernig málin munu þróast en segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram. Hann telur þó skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu en segir málið erfitt. „Það væri ágætt að hafa hliðsjón af því hvað nágrannalönd okkar, sem eru með ákvæði í sinni stjórnarskrá, myndu gera. Málið er erfitt og er því nauðsynlegt að einfalda málið án þess að rangfæra neitt ,“ segir Sigurður. „Það þarf að skilgreina nákvæmlega í hverju fullveldisafsalið er fólkið, hvaða framlög eru á því og þetta þarf að útskýra á mannamáli.“ Rúmlega 48 þúsund manns hafa skrifað nafn sitt á undirskriftalistann en listinn var settur af stað eftir að utanríkisráðherra lagði fram þingsályktunartillögu um að aðildarumsóknin að Evrópusambandinu yrði dregin til baka. ESB-málið Tengdar fréttir Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28. febrúar 2014 14:30 Nær 40 þúsund undirskriftir: Háð geðþótta stjórnvalda hvort tekið verði tillit til þeirra Hátt í 40 þúsund hafa skrifað undir áskorun til þingmanna um að setja aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasafnanir á landsvísu hafa engin áhrif samkvæmt núgildandi lögum en full ástæða er til að taka mark á þeim, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. 27. febrúar 2014 20:00 Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25. febrúar 2014 08:43 Langt í metfjölda undirskrifta Hátt í fjórir tugir þúsunda hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að slíta ekki aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Söfnunin er með þeim stærri í Íslandssögunni en á enn langt í að slá met. 28. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Tuttugu prósent atkvæðisbærra manna hafa nú skrifað undir undirskriftalista Þjóð.is þar sem skorað er á yfirvöld að leggja til hliðar tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu.Sigurður Líndal, prófessor, segir erfitt að segja til um hvernig málin munu þróast en segir lítið benda til þess að þjóðaratkvæðagreiðsla muni fara fram. Hann telur þó skynsamlegt að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu en segir málið erfitt. „Það væri ágætt að hafa hliðsjón af því hvað nágrannalönd okkar, sem eru með ákvæði í sinni stjórnarskrá, myndu gera. Málið er erfitt og er því nauðsynlegt að einfalda málið án þess að rangfæra neitt ,“ segir Sigurður. „Það þarf að skilgreina nákvæmlega í hverju fullveldisafsalið er fólkið, hvaða framlög eru á því og þetta þarf að útskýra á mannamáli.“ Rúmlega 48 þúsund manns hafa skrifað nafn sitt á undirskriftalistann en listinn var settur af stað eftir að utanríkisráðherra lagði fram þingsályktunartillögu um að aðildarumsóknin að Evrópusambandinu yrði dregin til baka.
ESB-málið Tengdar fréttir Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00 Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04 Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28. febrúar 2014 14:30 Nær 40 þúsund undirskriftir: Háð geðþótta stjórnvalda hvort tekið verði tillit til þeirra Hátt í 40 þúsund hafa skrifað undir áskorun til þingmanna um að setja aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasafnanir á landsvísu hafa engin áhrif samkvæmt núgildandi lögum en full ástæða er til að taka mark á þeim, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. 27. febrúar 2014 20:00 Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25. febrúar 2014 08:43 Langt í metfjölda undirskrifta Hátt í fjórir tugir þúsunda hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að slíta ekki aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Söfnunin er með þeim stærri í Íslandssögunni en á enn langt í að slá met. 28. febrúar 2014 07:00 Mest lesið Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Innlent Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Innlent Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Erlent Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Innlent Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Innlent „Draumar geta ræst“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur Innlent Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Innlent Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Erlent „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Innlent Fleiri fréttir „Draumar geta ræst“ Grindvíkingum blöskrar umræðan í Vikunni Nýr formaður SUS vill sækja til hægri Miður að börn fylgi foreldrum en ekki öfugt Hafi tekið bílstjórann hálstaki meðan hann lá á flautunni Play skuldi Isavia hálfan milljarð króna Tveir á sjúkrahús eftir að bíll valt við árekstur „Þetta er ekki á borði þingflokksins“ Umdeild brottvísun, fjárhagstjón á Grænlandi og kyngreint sæði Óttast áhrifin á vinnandi mæður Sakar Weekday um stuld: „Hönnun sem ég er búin að vinna í í marga mánuði“ Síðasti fuglinn floginn Sektuð í gjaldfrjálsu stæði og sneri vörn í sókn Ísrael sagt sig úr samfélagi siðaðra manna Símafrí en ekki símabann „Sjálfsíkveikja“ olli eldsvoða í þvottahúsi Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum Sótti kindabyssu eftir hótun um að skjóta fyrrverandi og fimm aðra Leikskólamál, afnám hafta og Trump-isminn Stjórnarformaður RÚV vill að Ísrael verði tafarlaust vikið úr Eurovision Gekk berserksgang og beraði sig Prestur á Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Sjá meira
Stjórnarskrá stöðvar ekki þjóðaratkvæði Sigurður Líndal lagaprófessor er ósammála forsætisráðherra og segir vel hægt að halda bindandi þjóðaratkvæðagreiðslu um framhald aðildarviðræðna við ESB. Björg Thorarensen lagaprófessor segir þetta ekki geta átt við um þingsályktun. 6. mars 2014 12:00
Á annan tug þúsunda mótmæla viðræðuslitum Mótmælafundur á Austurvelli klukkan þrjú 24. febrúar 2014 13:04
Þjóðaratkvæðagreiðsla kemur ekki til greina Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra rekur afstöðu þjóðarinnar til einhliða fréttaflutnings. 28. febrúar 2014 14:30
Nær 40 þúsund undirskriftir: Háð geðþótta stjórnvalda hvort tekið verði tillit til þeirra Hátt í 40 þúsund hafa skrifað undir áskorun til þingmanna um að setja aðildarviðræður við ESB í þjóðaratkvæðagreiðslu. Undirskriftasafnanir á landsvísu hafa engin áhrif samkvæmt núgildandi lögum en full ástæða er til að taka mark á þeim, að sögn prófessors í stjórnmálafræði. 27. febrúar 2014 20:00
Fjöldi undirskrifta kominn yfir 20 þúsund Liðlega 20 þúsund manns hafa nú skráð sig á mótmælalista á vefnum thjod.is, þar sem því er mótmælt að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og þess krafist að þjóðin greiði atkvæði um málið. Síðan var opnuð klukkan tíu í fyrrakvöld. 25. febrúar 2014 08:43
Langt í metfjölda undirskrifta Hátt í fjórir tugir þúsunda hafa skrifað undir áskorun til Alþingis um að slíta ekki aðildarviðræðum við Evrópusambandið. Söfnunin er með þeim stærri í Íslandssögunni en á enn langt í að slá met. 28. febrúar 2014 07:00
Síðbúnar hádegisfréttir Bylgjunnar: Áróður í Eurovision, nýtt landamærakerfi og „símafrí“ í skólum