Rúmlega 47 þúsund manns hafa skrifað undir á vefnum thjod.is þar sem skorað er á ríkisstjórnina að hætta við þingsályktunartillöguna og boða til þjóðaratkvæðagreiðslu um hvort halda skuli aðildaviðræðum áfram.
Sif Traustadóttir fundarstjóri setti fundinn og til máls taka Ólafur Stefánsson handboltamaður, Jón Kalmann Stefánsson rithöfundur, Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff.
Hægt er að miðla myndum til Vísis með því að nota merkinguna #visir á Instagram og Twitter.