Undanúrslit karla og kvenna fóru fram á fimmtudegi og föstudegi og úrslitaleikirnir voru svo spilaðir á laugardeginum.
Á sunnudeginum fóru svo fram úrslitaleikirnir hjá yngri flokkunum á sama stað.
Búið er að gera stórskemmtilegt myndband sem tekur saman stemninguna í Höllinni. Það má sjá hér að neðan.