Utanríkisráðherra Svía kallar forseta Úkraínu kvisling Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. mars 2014 12:14 VISIR/AFP Í kjölfar blaðamannafundar Vladímírs Pútín sem Vísir greindi frá í dag tísti Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, um það að fyrrverandi forseti Úkraínu væri kvislingur. Orðið er dregið af nafni Vidkuns Quisling sem varð forsætirsáðherra Noregs árið 1940 í ríkisstjórn sem var hliðholl veru nasista í landinu í seinna stríði. Orðið „kvislingur“ hefur síðan þá verið notað yfir föðurlandssvikara og aðra sem vilja starfa með erlendum öflum heima fyrir. Eins og greint hefur verið frá óskaði Viktor Janúkóvítsj eftir aðstoð Rússa í kjölfar uppreisnarinnar í landinu þar sem honum var steypt af stóli. Vladímir Pútín lýsti því yfir áðan að Janúkovtísj væri enn réttmætur forseti landsins og því hafi beiðni hans um íhlutun Rússa í Úkraínu verið mannúðleg, en ekki ólögleg. Tíst Carls Bildt má sjá hér að neðan.So Ukraine now has got its own Quisling. Sitting on foreign soil begging a foreign army to give his country to him.— Carl Bildt (@carlbildt) March 4, 2014 Úkraína Tengdar fréttir ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3. mars 2014 07:00 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19 Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3. mars 2014 15:19 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3. mars 2014 16:05 Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3. mars 2014 18:12 Angela Merkel segir Pútín veruleikafirrtan Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins blésu til neyðarfundar í dag um ástandið í Úkraínu. 3. mars 2014 10:48 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
Í kjölfar blaðamannafundar Vladímírs Pútín sem Vísir greindi frá í dag tísti Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, um það að fyrrverandi forseti Úkraínu væri kvislingur. Orðið er dregið af nafni Vidkuns Quisling sem varð forsætirsáðherra Noregs árið 1940 í ríkisstjórn sem var hliðholl veru nasista í landinu í seinna stríði. Orðið „kvislingur“ hefur síðan þá verið notað yfir föðurlandssvikara og aðra sem vilja starfa með erlendum öflum heima fyrir. Eins og greint hefur verið frá óskaði Viktor Janúkóvítsj eftir aðstoð Rússa í kjölfar uppreisnarinnar í landinu þar sem honum var steypt af stóli. Vladímir Pútín lýsti því yfir áðan að Janúkovtísj væri enn réttmætur forseti landsins og því hafi beiðni hans um íhlutun Rússa í Úkraínu verið mannúðleg, en ekki ólögleg. Tíst Carls Bildt má sjá hér að neðan.So Ukraine now has got its own Quisling. Sitting on foreign soil begging a foreign army to give his country to him.— Carl Bildt (@carlbildt) March 4, 2014
Úkraína Tengdar fréttir ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3. mars 2014 07:00 Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19 Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3. mars 2014 15:19 Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30 Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29 Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3. mars 2014 16:05 Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3. mars 2014 18:12 Angela Merkel segir Pútín veruleikafirrtan Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins blésu til neyðarfundar í dag um ástandið í Úkraínu. 3. mars 2014 10:48 Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00 Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Fleiri fréttir Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina „Annaðhvort þessir 28 liðir eða gífurlega erfiður vetur“ Skaut fimmtán skotum 25 sekúndum eftir að hann mætti Hóta að skera á flæði vopna og upplýsinga skrifi Selenskí ekki fljótt undir Drógu í land með að afnema bann við hakakrossum eftir fjölmiðlafár Svona lítur friðaráætlun Bandaríkjamanna og Rússa út Segja friðarverðlaunahafann á flótta undan „réttvísinni“ sæki hann verðlaunin Ísland sagt meðal ríkja sem mótmæla útvatnaðri ályktun COP30 Tugir látnir í flóðum í Víetnam Pras úr Fugees dæmdur í fjórtán ára fangelsi Aðgerðir í þágu jafnréttis munu jafngilda mannréttindabrotum Mynd eftir Fridu Kahlo sló met í New York Selenskí heldur ró sinni og hyggst ræða við Trump Kallar Demókrata landráðamenn og ýjar að hengingu Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Sjá meira
ÖSE miðlar málum milli Úkraínu og Rússlands Vladímír Pútín Rússlandsforseti gekk að tillögu Angelu Merkel Þýskalandsforseta um að koma á starfshópi sem safnaði saman staðreyndum og héldi utan um samskipti vegna málefna Úkraínu. Hópinn leiði Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, ÖSE. 3. mars 2014 07:00
Rússar segja hermenn sína ekki á förum Þó engum skotum hafi enn verið hleypt af er Krímskaginn nú undir stjórn Rússlands. 3. mars 2014 12:19
Vítisenglar Pútíns komnir til Úkraínu Náttúlfarnir eru þjóðernissinnuð bifhjólasamtök og ganga erinda forsetans í Austur-Evrópu. 3. mars 2014 15:19
Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. 3. mars 2014 11:30
Janúkovítsj bað Pútín að senda hermenn til Úkraínu Óskaði eftir því bréfleiðis á laugardag. 3. mars 2014 22:29
Rússar gefa Úkraínu frest til klukkan 03:00 í nótt Rússneski flotinn á Svartahafi mun ráðast á Krímskaga ef úkraínskir hermenn þar gefast ekki upp. Þetta staðfesti úkraínska varnarmálaráðuneytið nú rétt í þessu. 3. mars 2014 16:05
Þræta fyrir að hafa sett úkraínska hernum úrslitakosti "Helber þvættingur,“ segir í yfirlýsingu frá varnarmálaráðuneyti Rússlands. 3. mars 2014 18:12
Angela Merkel segir Pútín veruleikafirrtan Utanríkisráðherrar Evrópusambandsins blésu til neyðarfundar í dag um ástandið í Úkraínu. 3. mars 2014 10:48
Rússar brjóta alþjóðalög að mati utanríkisráðherra Utanríkisráðherra vonar að Rússar standi við orð sendiherra Rússlands um friðsamlega lausn í Úkraínu. Mikilvægt sé að að frjálsar kosningar fari fram í landinu. 3. mars 2014 20:00
Pútín segir aðgerðir Rússa á Krímskaga mannúðlegar „Nasistar og gyðingahatarar leika nú lausum hala í Úkraínu, sérstaklega Kænugarði, og íbúar austari hluta landsins eru uggandi.“ 4. mars 2014 11:09