Hvað gerist í Úkraínu: Þrír líklegustu möguleikarnir Guðsteinn Bjarnason skrifar 3. mars 2014 11:30 Hermenn bíða átekta í hafnarborginni Feodosíja á Krímskaga Nordicphotos/AFP Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. Þrír möguleikar þykja líklegastir. Í versta falli gæti brotist út stríð milli Rússa og Úkraínumanna. Átökin yrðu væntanlega á Krímskaga eða á mörkum Krímskaga og Úkraínu. Þau gætu síðan breiðst út til annarra staða í Úkraínu, einkum austurhluta landsins þar sem rússneskumælandi íbúar eru fjölmennastir. Blaðamennirnir á Der Spiegel hafa ekki mikla trú á því að Vesturlönd grípi inn í og sendi herlið til að berjast við Rússa. Mjög líklega verði þó Rússar beittir refsiaðgerðum. Annar möguleiki er sá, sem leiðtogar á Vesturlöndum myndu helst kjósa, en það er að samningaviðræður fari fram með þátttöku Vesturlanda og Alþjóðastofnana í von um að menn rambi á endanum á lausn sem flestir gætu sætt sig við. Til greina kæmi að senda friðargæslulið til Úkraínu á meðan ástandið væri sem viðkvæmast. Þriðji möguleikinn er sá að Úkraína liðist smám saman í sundur. Rússar muni helga sér einhver svæði á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu, sem þeir myndu nefna verndarsvæði sín. Úkraínustjórn gæti lítið gert og eftir stæði mun minni Úkraína. Úkraína Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira
Þýska tímaritið Der Spiegel veltir fyrir sér út í hvað spennan í Úkraínu geti þróast á næstunni. Þrír möguleikar þykja líklegastir. Í versta falli gæti brotist út stríð milli Rússa og Úkraínumanna. Átökin yrðu væntanlega á Krímskaga eða á mörkum Krímskaga og Úkraínu. Þau gætu síðan breiðst út til annarra staða í Úkraínu, einkum austurhluta landsins þar sem rússneskumælandi íbúar eru fjölmennastir. Blaðamennirnir á Der Spiegel hafa ekki mikla trú á því að Vesturlönd grípi inn í og sendi herlið til að berjast við Rússa. Mjög líklega verði þó Rússar beittir refsiaðgerðum. Annar möguleiki er sá, sem leiðtogar á Vesturlöndum myndu helst kjósa, en það er að samningaviðræður fari fram með þátttöku Vesturlanda og Alþjóðastofnana í von um að menn rambi á endanum á lausn sem flestir gætu sætt sig við. Til greina kæmi að senda friðargæslulið til Úkraínu á meðan ástandið væri sem viðkvæmast. Þriðji möguleikinn er sá að Úkraína liðist smám saman í sundur. Rússar muni helga sér einhver svæði á Krímskaga og í austurhluta Úkraínu, sem þeir myndu nefna verndarsvæði sín. Úkraínustjórn gæti lítið gert og eftir stæði mun minni Úkraína.
Úkraína Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Erlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Stóru eldarnir enn hömlulausir Erlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Erlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Fleiri fréttir Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Sjá meira