Frægar myndir um Ólympíuleikana sýndar í Kvikmyndasafninu í mars Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2014 07:30 Jesse Owens á Ólympíuleikunum 1936. Vísir/Getty Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Ólympíuleikarnir verða í sviðsljósinu í marsmánuði hjá Kvikmyndasafninu en þá munu verða sýndar nokkrar af frægustu Ólympíumyndum allra tíma þar á meðal myndir um leikana 1936 og 1964. Alls verða sýndar þrjár Ólympíumyndir á jafn mörgum vikum. Sú fyrsta heitir Íþróttir og friður og fjallar um ólympíuleikana í Sovétríkjunum árið 1980. Fyrri sýning verður 4. mars og sú síðari 8. mars. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, verður viðstaddur upphafssýninguna og ávarpar sýningargesti. Aukamynd á þeirri sýningu verður stuttur forvitnilegur bútur af íslenskum glímuköppum á Ólympíuleikunum í Stokkhólmi árið 1912. Kvikmyndirnar eru allar fengnar frá Alþjóða Ólympíunefndinni og eru nýuppgerðar á 35 mm filmu. Hin nýuppgerða útgáfa japönsku myndarinnar frá 1964 var frumsýnd á kvikmyndahátíð í Moskvu í júní síðastliðnum. Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí eru að baki og framundan er Ólympíuleikar fatlaðra á sama stað. Það er því vel við hæfi að kynna sér aðeins sögu Ólympíuleikanna. Dagskrá Ólympíumyndaþema vetrardagskrárinnar 2013-14- í bíói Kvikmyndasafns Íslands í HafnarfirðiÍÞRÓTTIR OG FRIÐUR Ólympíuleikarnir í Sovétríkjunum 1980 4. mars kl. 20:00 og 8. mars kl. 16:00 • 150 mínOLYMPIA, 1. OG 2. HLUTI Ólympíuleikarnir í Þýskalandi 1936 11. mars kl. 20:00 og 15. mars kl. 16:00 • 226 mínTOKYO OLYMPIAD Ólympíuleikarnir í Japan 1964 18. mars kl. 20:00 og 22. mars kl. 16:00 • 170 mínÓkeypis verður inn á allar sýningar Ólympíuþemans sem fara fram í Bæjarbíói, Strandgötu 6 í Hafnarfirði.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Enski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Körfubolti Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Körfubolti Fleiri fréttir „Mætum óttalaus“ Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sonur Ancelottis orðaður við Rangers Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Uppbótartíminn: „Ég hef miklar áhyggjur af þeim“ Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Dagskráin í dag: Úrslitin ráðast í Ólafssal Amorim gefur í skyn að hann fari frá Man Utd breytist kúltúrinn ekki Alonso tekur við Real fyrir HM félagsliða Þróttur skoraði sex og flaug áfram Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Valur marði Fram í framlengingu Íslendingaliðið sló óvænt stórlið Bodø/Glimt úr bikarnum Tindastóll, FH og HK áfram í bikarnum Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Lögmálið: „Er eitthvað að því að Randle sé búinn að vera betri en Ant?“ Leiður að heyra púað á vin sinn: „Getur ekki sagt fólki hvernig því á að líða“ Mikael Egill spilaði allan leikinn þegar Venezia komst upp úr fallsæti Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Hafa notað sama byrjunarliðið í öllum leikjunum Ancelotti tekur við Brasilíu Sjá meira
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn