Magnús og Guðrún Íslandsmeistarar í borðtennis - myndir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 17:53 Guðrún G. Björnsdóttir vann Íslandsmeistaratitilinn í fimmta sinn. Vísir/Daníel Magnús K. Magnússon úr Víkingi og Guðrún G. Björnsdóttir úr KR urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í borðtennis en Íslandsmótið fór að venju fram í TBR-húsinu.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í TBR-húsinu og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan. Magnús er fyrsti Íslandsmeistarinn í tvo áratugi sem heitir ekki Guðmundur Stephensen en Guðmundur var búinn að vinna alla Íslandsmeistara titla frá árinu 1994. Það var kannski vel við hæfi að Magnús tæki við enda hafa þeir unnið tvíliðaleikinn saman undanfarin sex ár. Þetta er því að sjálfsögðu fyrsti Íslandsmeistaratitill Magnúsar sem vann Davíð Jónsson í úrslitaleiknum 4-0 (11-3, 11-9, 11-9 og 11-6). Guðrún varð hinsvegar Íslandsmeistari í fimmta sinn á ferlinum en hún vann einnig titilinn 2005-2007 og svo árið 2009. Guðrún vann Aldísi Rún Lárusdóttir í úrslitaleknum 4-1 (11-9, 11-5, 7-11, 13-11 og 11-8). Magnús K. Magnússon og Lilja Rós Jóhannesdóttir úr Víkingi urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik eftir sigur gegn Davíð Jónssyni og Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR í úrslitaleik 3-1 (8-11, 11-7, 11-6, 11-8). Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Magnúsar í tvenndarkeppni en Lilja sigraði árið 2001 og 1997. Íslandsmeistarar í Tvíliðaleik karla urðu Magnús Finnur Magnússon úr Víkingi og Davíð Jónsson úr KR eftir 3–2 sigur í úrslitaleik gegn Víkingunum Magnúsi K. Magnússyni og Daða F. Guðmundssyni (8–11, 5–11, 12–10, 11–8 og 11–9). Íslandsmeistarar í Tvíliðaleik kvenna urðu þær Lilja Rós Jóhannesdóttir og Eva Jósteinsdóttir úr Víkingi en þær unnu þær Kolfinnu Bjarnadóttur úr HK og Sigrúnu Tómasdóttur úr KR 3-0 í úrslitaleiknum (11–8, 11–4 og 11–8).Úrslit í Meistaraflokkunum á Íslandsmótinu voru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1. Magnús Kristinn Magnússon Víkingur 2. Davíð Jónsson KR 3-4. Jóhannes B. Tómasson BH 3-4. Kári Mímisson KR Meistaraflokkur kvenna: 1. Guðrún G Björnsdóttir KR 2. Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Eva Jósteinsdóttir Víkingur 3-4. Kolfinna Bjarnadóttir HK Tvenndarkeppni: 1. Magnús Kristinn Magnússon og Lilja Rós Jóhannesdóttir Víkingur 2. Davíð Jónsson/Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Daði F. Guðmundsson/Eva Jósteinsdóttir Víkingur 3-4. Gunnar S. Ragnarsson/Guðrún G Björnsdóttir KR Tvíliðaleikur karla: 1. Magnús Finnur Magnússon/Davíð Jónsson Víkingur/KR 2. Magnús Kristinn Magnússon/Daði F. Guðmundsson Víkingur 3-4. Kjartan Briem/Ingólfur Ingólfsson KR 3-4. Einar Geirsson/Kári Mímisson KR Tvíliðaleikur kvenna: 1. Lilja Rós Jóhannesdóttir/Eva Jósteinsdóttir Víkingur 2. Kolfinna Bjarnadóttir/Sigrún Tómasdóttir HK/KR 3-4. Guðrún G Björnsdóttir/Aldís R. Lárusdóttir KR 3-4. Guðrún Gestsdóttir/Ásta Urbancic KRVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelMagnús K. Magnússon úr Víkingi var Íslandsmeistari í einliðaleik karla.Vísir/Daníel Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Magnús K. Magnússon úr Víkingi og Guðrún G. Björnsdóttir úr KR urðu í dag Íslandsmeistarar í einliðaleik í borðtennis en Íslandsmótið fór að venju fram í TBR-húsinu.Daníel Rúnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var í TBR-húsinu og náði þessum myndum hér fyrir ofan og neðan. Magnús er fyrsti Íslandsmeistarinn í tvo áratugi sem heitir ekki Guðmundur Stephensen en Guðmundur var búinn að vinna alla Íslandsmeistara titla frá árinu 1994. Það var kannski vel við hæfi að Magnús tæki við enda hafa þeir unnið tvíliðaleikinn saman undanfarin sex ár. Þetta er því að sjálfsögðu fyrsti Íslandsmeistaratitill Magnúsar sem vann Davíð Jónsson í úrslitaleiknum 4-0 (11-3, 11-9, 11-9 og 11-6). Guðrún varð hinsvegar Íslandsmeistari í fimmta sinn á ferlinum en hún vann einnig titilinn 2005-2007 og svo árið 2009. Guðrún vann Aldísi Rún Lárusdóttir í úrslitaleknum 4-1 (11-9, 11-5, 7-11, 13-11 og 11-8). Magnús K. Magnússon og Lilja Rós Jóhannesdóttir úr Víkingi urðu Íslandsmeistarar í tvenndarleik eftir sigur gegn Davíð Jónssyni og Aldísi Rún Lárusdóttur úr KR í úrslitaleik 3-1 (8-11, 11-7, 11-6, 11-8). Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill Magnúsar í tvenndarkeppni en Lilja sigraði árið 2001 og 1997. Íslandsmeistarar í Tvíliðaleik karla urðu Magnús Finnur Magnússon úr Víkingi og Davíð Jónsson úr KR eftir 3–2 sigur í úrslitaleik gegn Víkingunum Magnúsi K. Magnússyni og Daða F. Guðmundssyni (8–11, 5–11, 12–10, 11–8 og 11–9). Íslandsmeistarar í Tvíliðaleik kvenna urðu þær Lilja Rós Jóhannesdóttir og Eva Jósteinsdóttir úr Víkingi en þær unnu þær Kolfinnu Bjarnadóttur úr HK og Sigrúnu Tómasdóttur úr KR 3-0 í úrslitaleiknum (11–8, 11–4 og 11–8).Úrslit í Meistaraflokkunum á Íslandsmótinu voru eftirfarandi: Meistaraflokkur karla: 1. Magnús Kristinn Magnússon Víkingur 2. Davíð Jónsson KR 3-4. Jóhannes B. Tómasson BH 3-4. Kári Mímisson KR Meistaraflokkur kvenna: 1. Guðrún G Björnsdóttir KR 2. Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Eva Jósteinsdóttir Víkingur 3-4. Kolfinna Bjarnadóttir HK Tvenndarkeppni: 1. Magnús Kristinn Magnússon og Lilja Rós Jóhannesdóttir Víkingur 2. Davíð Jónsson/Aldís Rún Lárusdóttir KR 3-4. Daði F. Guðmundsson/Eva Jósteinsdóttir Víkingur 3-4. Gunnar S. Ragnarsson/Guðrún G Björnsdóttir KR Tvíliðaleikur karla: 1. Magnús Finnur Magnússon/Davíð Jónsson Víkingur/KR 2. Magnús Kristinn Magnússon/Daði F. Guðmundsson Víkingur 3-4. Kjartan Briem/Ingólfur Ingólfsson KR 3-4. Einar Geirsson/Kári Mímisson KR Tvíliðaleikur kvenna: 1. Lilja Rós Jóhannesdóttir/Eva Jósteinsdóttir Víkingur 2. Kolfinna Bjarnadóttir/Sigrún Tómasdóttir HK/KR 3-4. Guðrún G Björnsdóttir/Aldís R. Lárusdóttir KR 3-4. Guðrún Gestsdóttir/Ásta Urbancic KRVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelVísir/DaníelMagnús K. Magnússon úr Víkingi var Íslandsmeistari í einliðaleik karla.Vísir/Daníel
Íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira