Haukarnir vinna bikarinn á tveggja ára fresti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. mars 2014 08:00 Vísir/Daníel Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira
Haukar urðu í gær bikarmeistarar karla í handbolta eftir 22-21 sigur á ÍR í æsispennandi úrslitaleik í Laugardalshöll í gær. Þetta var þriðji bikarmeistaratitilinn hjá karlaliði Hauka á síðustu fimm árum. Haukarnir hafa tekið upp þá venju að verða bikarmeistarar karla á tveggja ára fresti en þeir unnu bikarinn einnig 2010 og 2012. Fyrri tvö árin undir stjórn Arons Kristjánssonar en í gær undir stjórn Patreks Jóhannessonar. Enginn Haukamaður náði að skora í öllum þessum þremur bikarúrslitaleikjum en þeir Sigurbergur Sveinsson, Elías Már Halldórsson, Árni Steinn Steinþórsson, Freyr Brynjarsson, Heimir Óli Heimisson og Tjörvi Þorgeirsson skoruðu í tveimur af þremur.Mörk Hauka í úrslitaleiknum í gær: Sigurbergur Sveinsson 6/3 Elías Már Halldórsson 4 Tjörvi Þorgeirsson 4 Einar Pétur Pétursson 3 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þröstur Þráinsson 1 Jón Þorbjörn Jóhannsson 1Giedrius Morkunas varði 18/1 skotMörk Hauka í 31-23 sigri á Fram í bikarúrslitaleiknum 2012: Sveinn Þorgeirsson 8 Stefán Rafn Sigurmannsson 8 Freyr Brynjarsson 4 Heimir Óli Heimisson 3 Tjörvi Þorgeirsson 3 Gylfi Gylfason 2/1 Árni Steinn Steinþórsson 1 Þórður Rafn Guðmundsson 1/1 Nemanja Malovic 1Aron Rafn Eðvarðsson varði 18/2 skotMörk Hauka í 23-15 sigri á Val í bikarúrslitaleiknum 2012: Guðmundur Árni Ólafsson 7/3 Björgvin Hólmgeirsson 5 Sigurbergur Sveinsson 4 Elías Már Halldórsson 3 Freyr Brynjarsson 2 Gunnar Berg Viktorsson 1 Heimir Óli Heimisson 1Birkir Ívar Guðmundsson varði 25/1 skot og Aron Rafn Eðvarðsson varði 2 skot.Vísir/Daníel
Olís-deild karla Tengdar fréttir Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01 Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira
Haukar bikarmeistarar í sjöunda sinn - viðtöl og myndir Haukar eru bikarmeistarar karla 2014 eftir 22-21 sigur á ÍR í rosalegum úrslitaleik í Laugardalshöll í dag. Leikurinn var æsispennandi allan tíman en ÍR fékk síðustu sókn leiksins til að jafna metin. 1. mars 2014 00:01