Fótgangandi yfir vestfirska heiði til að ná þorrablótinu Kristján Már Unnarsson skrifar 18. mars 2014 19:20 Til að missa ekki af þorrablóti Önfirðinga vílar hún ekki fyrir sér að fara fótgangandi alein yfir fimmhundruð metra háa vestfirska heiði í skammdeginu. Þetta er hún Bettý á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir, sem er sennilega sá bóndi sem býr við mesta vetrareinangrun á Íslandi um þessar mundir. Samgöngur við Ingjaldssand eru svo erfiðar um hávetur að eina leiðin fyrir okkur Stöðvar 2-menn var að fá björgunarsveitina á Flateyri til að skutlast með okkur á vélsleðum í þennan einangraða dal við utanverðan Önundarfjörð.Þór Engholm, 15 ára sonur Bettýjar, er í grunnskólanum á Flateyri.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.15 ára sonur Bettýjar, Þór Engholm, sækir grunnskóla á Flateyri og býr virka daga á heimili Kristínar systur sinnar, en í ófærðinni geta liðið 5-6 vikur milli þess að hann komist heim til sín um helgar. Þrátt fyrir að búa svona afskekkt er Bettý mannblendin og leggur það á sig að ganga yfir heiðina til að missa ekki af þorrablótinu. Í fréttum Stöðvar 2 sagði hún frá því hvernig hún færi gangandi yfir fjöllin en hún gætir þess að halda sig við veginn og fylgja stikunum. Spurð hvort hún væri ekki hrædd að vera ein á fjöllum um hávetur svaraði Bettý: „Við hvað? Ísbjörn?" Og hló. Í þættinum „Um land allt" ræða Bettý og börn hennar um lífið við þessar óvenjulegu aðstæður. Ísafjarðarbær Um land allt Þorrablót Tengdar fréttir Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum Mæðginin á Sæbóli á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir sauðfjárbóndi og 15 ára sonur hennar, Þór, gætu verið þeir Íslendingar sem búa við erfiðustu samgöngur og mestu vetrareinangrun hérlendis um þessar mundir. 17. mars 2014 07:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Sjá meira
Til að missa ekki af þorrablóti Önfirðinga vílar hún ekki fyrir sér að fara fótgangandi alein yfir fimmhundruð metra háa vestfirska heiði í skammdeginu. Þetta er hún Bettý á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir, sem er sennilega sá bóndi sem býr við mesta vetrareinangrun á Íslandi um þessar mundir. Samgöngur við Ingjaldssand eru svo erfiðar um hávetur að eina leiðin fyrir okkur Stöðvar 2-menn var að fá björgunarsveitina á Flateyri til að skutlast með okkur á vélsleðum í þennan einangraða dal við utanverðan Önundarfjörð.Þór Engholm, 15 ára sonur Bettýjar, er í grunnskólanum á Flateyri.Stöð 2/Baldur Hrafnkell Jónsson.15 ára sonur Bettýjar, Þór Engholm, sækir grunnskóla á Flateyri og býr virka daga á heimili Kristínar systur sinnar, en í ófærðinni geta liðið 5-6 vikur milli þess að hann komist heim til sín um helgar. Þrátt fyrir að búa svona afskekkt er Bettý mannblendin og leggur það á sig að ganga yfir heiðina til að missa ekki af þorrablótinu. Í fréttum Stöðvar 2 sagði hún frá því hvernig hún færi gangandi yfir fjöllin en hún gætir þess að halda sig við veginn og fylgja stikunum. Spurð hvort hún væri ekki hrædd að vera ein á fjöllum um hávetur svaraði Bettý: „Við hvað? Ísbjörn?" Og hló. Í þættinum „Um land allt" ræða Bettý og börn hennar um lífið við þessar óvenjulegu aðstæður.
Ísafjarðarbær Um land allt Þorrablót Tengdar fréttir Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum Mæðginin á Sæbóli á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir sauðfjárbóndi og 15 ára sonur hennar, Þór, gætu verið þeir Íslendingar sem búa við erfiðustu samgöngur og mestu vetrareinangrun hérlendis um þessar mundir. 17. mars 2014 07:00 Mest lesið Dómari birtir nafn sæðisgjafa til að vara við honum og öðrum Erlent Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Innlent Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Innlent Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Innlent Segir Arabaríkin sameinuð í andstöðu sinni við hugmyndir Trump Erlent Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Innlent Megi aldrei verða íslenskur veruleiki Innlent Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Innlent Rússar láta bandarískan kennara úr haldi Erlent Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Innlent Fleiri fréttir Gullafólk, þingmenn og kanónur klöppuðu upp Guðrúnu Kveðst hafa komið að hjónunum látnum Úrskurðarnefnd vísar máli Búseta frá Sjö líkamsárásir á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og nótt Gætu orðið krefjandi hliðarvindslendingar Fólk í geðrofi breyti raunveruleikanum til að lifa af Ábyrgð veghaldara minni á Íslandi en í nágrannalöndum Ríki og framhaldsskólakennarar funda á morgun Litið við á mótmælum brimbrettakappa sem forseti bæjarstjórnar segir ólögmæt Viðreisn ekki til í meirihlutasamstarf til vinstri Tímamót fyrir Finna að sinna loftrýmisgæslu fyrir NATO Guðrún, Hinrik og Elín skyndihjálparmanneskjur ársins Megi aldrei verða íslenskur veruleiki „Réttlæti er svakalega dýrt“ Svína- og sviðasultan menguð af Bacillus cereus og E. coli Meirihlutinn sem er að myndast, vopnaburður og mótmæli brimbrettakappa „Við verðum að hafa fólkið með okkur“ Seinar í strætó eftir yndislegt kryddbrauð Heiðu Meirihlutaspjall í heimboði Heiðu Bjargar Rósa og Þórhildur vilja stýra Mannréttindastofnun Gos geti hafist hvenær sem er Heimir Már til liðs við Ingu og Flokk fólksins Átta mál sem Jóhann Páll afgreiðir í stað Ölmu „Hann er aldrei sakhæfur“ Tré felld svo hægt sé að opna flugbraut á ný Ber af sér sakir: „Ég var ekki að ljúga“ Kristrún segir kjörna fulltrúa ekki eiga að svara með skætingi Satt eða logið um stefnuræðu forsætisráðherra? Diljá Mist og Jens Garðar oftast nefnd til sögunnar Kæmi ekki á óvart ef drægi til tíðinda í dag Sjá meira
Ein eftir í afskekktum dal á Vestfjörðum Mæðginin á Sæbóli á Ingjaldssandi, Elísabet Pétursdóttir sauðfjárbóndi og 15 ára sonur hennar, Þór, gætu verið þeir Íslendingar sem búa við erfiðustu samgöngur og mestu vetrareinangrun hérlendis um þessar mundir. 17. mars 2014 07:00