Einn lést í skotárás á Krímskaga Haukru Viðar Alfreðsson skrifar 18. mars 2014 16:22 Ekki er staðfest hvort rússneskir hermenn standi á bak við árásina. vísir/afp Úkraínskur hermaður er sagður látinn eftir árás á herstöð í borginni Simferópól fyrir skömmu. Fréttaritari BBC á svæðinu greinir frá að minnsta kosti tveimur skothríðum á herstöðinni en meðlimir innanríkisráðuneytisins voru meðal þeirra sem voru þar inni. Rússneski fréttavefurinn Pravda segir alla úkraínsku hermennina hafa verið handtekna og skilríki og fjármunir þeirra hafi verið gerð upptæk. Þeim hafi verið stillt upp fyrir framan herstöðina og þeir afvopnaðir. Ekki er staðfest hvort rússneskir hermenn hafi staðið á bak við árásina. Arsení Jatsenjúk, forsætisráðherra Úkraínu, segir hernaðarástand nú ríkja á Krímskaga og fullyrðir að rússneskir hermenn hafi skotið á herstöðina. Hann segir að um stríðsglæpi sé að ræða. Þá greinir Reuters-fréttastofan frá því að bandarísk yfirvöld fordæmi ákvörðun Vladímírs Pútín Rússlandsforseta að innlima Krím inn í Rússland, en sáttmáli var undirritaður þess efnis fyrr í dag.Bein útsending frá herstöðinni Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Sjá meira
Úkraínskur hermaður er sagður látinn eftir árás á herstöð í borginni Simferópól fyrir skömmu. Fréttaritari BBC á svæðinu greinir frá að minnsta kosti tveimur skothríðum á herstöðinni en meðlimir innanríkisráðuneytisins voru meðal þeirra sem voru þar inni. Rússneski fréttavefurinn Pravda segir alla úkraínsku hermennina hafa verið handtekna og skilríki og fjármunir þeirra hafi verið gerð upptæk. Þeim hafi verið stillt upp fyrir framan herstöðina og þeir afvopnaðir. Ekki er staðfest hvort rússneskir hermenn hafi staðið á bak við árásina. Arsení Jatsenjúk, forsætisráðherra Úkraínu, segir hernaðarástand nú ríkja á Krímskaga og fullyrðir að rússneskir hermenn hafi skotið á herstöðina. Hann segir að um stríðsglæpi sé að ræða. Þá greinir Reuters-fréttastofan frá því að bandarísk yfirvöld fordæmi ákvörðun Vladímírs Pútín Rússlandsforseta að innlima Krím inn í Rússland, en sáttmáli var undirritaður þess efnis fyrr í dag.Bein útsending frá herstöðinni
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Fleiri fréttir Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41
Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43
Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59
Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04
Krímskagadeilan mun kosta Rússa og íbúa Krímskaga mikið Megnið af orku og fé sem streymir til Krímskagans hefur komið frá Úkraínu. 18. mars 2014 14:59
Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent