Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 18. mars 2014 09:43 Meðlimir þjóðvarðliðs Úkraínu sem stofnað var á dögunum. vísir/afp Úkraínumenn eru tilbúnir í stríð við Rússa ef rússneskir hermenn stíga yfir landamæri Krímskaga og meginlands Úkraínu. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir Serhíj Tarúta, ríkisstjóra Dónetsk-héraðs í Úkraínu. „Við förum í stríð. Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar,“ segir Tarúta. Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki. Er það í kjölfar atkvæðagreiðslu á sunnudag þar sem 97 prósent kjósenda kusu með því að Krím gengi inn í Rússland. Bandaríkin og Evrópusambandið segja kosningarnar ólöglegar og segja veru rússneska hermanna á svæðinu brot á alþjóðalögum. Pútín mun ávarpa rússneska þingið klukkan 11. Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Útlendingur í eigin landi Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 17. mars 2014 20:00 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Úkraínumenn eru tilbúnir í stríð við Rússa ef rússneskir hermenn stíga yfir landamæri Krímskaga og meginlands Úkraínu. Þetta hefur fréttastofa Sky eftir Serhíj Tarúta, ríkisstjóra Dónetsk-héraðs í Úkraínu. „Við förum í stríð. Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar,“ segir Tarúta. Vladímír Pútín Rússlandsforseti skrifaði í gærkvöldi undir yfirlýsingu þess efnis að Krímskagi sé nú sjálfstætt ríki. Er það í kjölfar atkvæðagreiðslu á sunnudag þar sem 97 prósent kjósenda kusu með því að Krím gengi inn í Rússland. Bandaríkin og Evrópusambandið segja kosningarnar ólöglegar og segja veru rússneska hermanna á svæðinu brot á alþjóðalögum. Pútín mun ávarpa rússneska þingið klukkan 11.
Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Útlendingur í eigin landi Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 17. mars 2014 20:00 Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14
93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00
Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41
Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59
Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04
Útlendingur í eigin landi Þingið á Krímskaga hefur formlega lýst yfir sjálfstæði frá Úkraínu og beðið um að sameinast Rússlandi. Úkraínsk kona hér á landi segir furðulegt að hugsa til þess að hún hafi komið til Íslands sem Úkraínumaður en fari líklega héðan sem Rússi. 17. mars 2014 20:00
Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, segir almenning hafa "leiðrétt mistök“ í þjóðaratkvæðagreiðslunni á Krímskaga í gær. 17. mars 2014 15:51
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent