Gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og ESB Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 17. mars 2014 15:51 Gorbatsjov á ráðstefnu í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í febrúar. vísir/afp Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópusambandsins gegn ráðamönnum í Rússlandi og Úkraínu vegna kosninganna á Krímskaga í gær. Hann segir Krím hafa tilheyrt Úkraínu vegna laga sem Kommúnistaflokkurinn setti án samráðs við almenning. Nú hafi almenningur leiðrétt þau mistök. Hann segir refsiaðgerðir einungis réttlætanlegar í alvarlegustu tilfellum og eigi þá að njóta stuðnings Sameinuðu þjóðanna. „Að virða vilja fjöldans og innlima Krím inn í Rússland fellur ekki undir það,“ segir Gorbatsjov. Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00 Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 McCain segir Obama hafa gert Bandaríkin veikburða í augum heimsins Fyrrverandi mótframbjóðandi Bandaríkjaforseta gagnrýnir utanríkisstefnuna í grein í New York Times. 14. mars 2014 16:33 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Utanríkisráðherra áhyggjufullur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag. 14. mars 2014 16:42 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Mikhaíl Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, gagnrýnir refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópusambandsins gegn ráðamönnum í Rússlandi og Úkraínu vegna kosninganna á Krímskaga í gær. Hann segir Krím hafa tilheyrt Úkraínu vegna laga sem Kommúnistaflokkurinn setti án samráðs við almenning. Nú hafi almenningur leiðrétt þau mistök. Hann segir refsiaðgerðir einungis réttlætanlegar í alvarlegustu tilfellum og eigi þá að njóta stuðnings Sameinuðu þjóðanna. „Að virða vilja fjöldans og innlima Krím inn í Rússland fellur ekki undir það,“ segir Gorbatsjov.
Úkraína Tengdar fréttir Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14 93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00 Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27 Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41 McCain segir Obama hafa gert Bandaríkin veikburða í augum heimsins Fyrrverandi mótframbjóðandi Bandaríkjaforseta gagnrýnir utanríkisstefnuna í grein í New York Times. 14. mars 2014 16:33 Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59 Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00 Utanríkisráðherra áhyggjufullur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag. 14. mars 2014 16:42 Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00 Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Rússar beita neitunarvaldi sínu Ekkert verður af ályktun Sameinuðu Þjóðanna um að mótmæla atkvæðagreiðslu á morgun. 15. mars 2014 16:14
93 prósent vilja sameinast Rússlandi Nú er kjörfundi lokið á Krímskaga en samkvæmt útgönguspám samþykktu 93% kjósenda að segja sig úr lögum við Úkraínu og sameinast Rússlandi. 16. mars 2014 19:00
Obama heitir Úkraínumönnum stuðningi Barack Obama Bandaríkjaforseti tók á móti settum forsætisráðherra Úkraínu, Arsení Jatsenjúk, í Hvíta húsinu í gærkvöldi. Ástandið á Krímskaga var að sjálfsögðu til umfjöllunar og hét Obama því að standa með Úkraínu í deilum þeirra við Rússa. 13. mars 2014 08:27
Barack Obama: „Bandaríkin munu standa þétt við bakið á Úkraínumönnum“ Forseti Bandaríkjanna kom með yfirlýsingu varðandi málefni Krímskaga. 17. mars 2014 14:41
McCain segir Obama hafa gert Bandaríkin veikburða í augum heimsins Fyrrverandi mótframbjóðandi Bandaríkjaforseta gagnrýnir utanríkisstefnuna í grein í New York Times. 14. mars 2014 16:33
Embættismenn í farbann og eignir þeirra kyrrsettar Bandaríkin og Evrópusambandið beita refsiaðgerðum vegna kosninga á Krímskaga. 17. mars 2014 13:59
Bandaríkjamenn telja atkvæðagreiðsluna ólöglega Ekki tókst á ná sáttum á milli rússneskra og bandarískra stjórnvalda um hvernig ætti að leysa stöðuna á Krímskaga í Úkraínu eftir stíf fundarhöld í gær. 15. mars 2014 12:00
Utanríkisráðherra áhyggjufullur Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra lýsir þungum áhyggjum vegna kosninga sem fyrirhugaðar eru á Krímskaga næstkomandi sunnudag. 14. mars 2014 16:42
Rússar notfæra sér stöðu Úkraínu Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir það geta haft miklar pólitískar og efnahagslegar afleiðingar fyrir Rússa ef þeir vilja ekki ganga "til samningaviðræðna sem skila árangri“ vegna ástandsins í Úkraínu. 14. mars 2014 07:00
Rætt um auknar refsiaðgerðir gegn Rússum Utanríkisráðherrar Evrópusambandsríkjanna hittast í Brussel fyrir hádegi í dag til þess að ræða frekari viðskiptaþvinganir gegn Rússum í kjölfar þess að íbúar á Krímskaga ákváðu í atkvæðagreiðslu að ganga Rússum á hönd og kljúfa sig frá Úkraínu. 17. mars 2014 08:04