Aron ritar nafn sitt í sögubækur bandarískrar knattspyrnu Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. mars 2014 10:15 Aron Jóhannsson er markavél úr Grafarvogi sem spilar með Bandaríkjunum. Vísir/Getty Íslendingurinn Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna í knattspyrnu, skoraði eina mark leiksins í gær úr vítaspyrnu þegar lið hans AZ Alkmaar vann Aznhi Makhachkala, 1-0, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evróudeildarinnar. Þetta var 25. mark Arons í öllum keppnum á tímabilinu en hann hefur skorað 16 í hollensku úrvalsdeildinni, sex í hollenska bikarnum, eitt í Stórbikarnum í Hollandi og nú tvö í Evrópudeildinni. Aron er aðeins annar Bandaríkjamaðurinn, eða landsliðsmaður Bandaríkjanna, sem skorar 25 mörk eða meira á einu tímabili í Evrópu.Jozy Altidore, samherji Arons á síðustu leiktíð, var sá eini sem hafði afrekað slíkt en hann skoraði 31 mark í öllum keppnum fyrir AZ Alkmaar á síðustu leiktíð. Altidore er í miklu uppáhaldi hjá Bandaríkjamönnum og er búist við að hann verði fremsti maður hjá landsliðinu á HM í sumar. Honum hefur aftur á móti ekkert gengið hjá Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á meðan Aron raðar inn mörkum í Hollandi. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. 5. mars 2014 16:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Íslendingurinn Aron Jóhannsson, landsliðsmaður Bandaríkjanna í knattspyrnu, skoraði eina mark leiksins í gær úr vítaspyrnu þegar lið hans AZ Alkmaar vann Aznhi Makhachkala, 1-0, í fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum Evróudeildarinnar. Þetta var 25. mark Arons í öllum keppnum á tímabilinu en hann hefur skorað 16 í hollensku úrvalsdeildinni, sex í hollenska bikarnum, eitt í Stórbikarnum í Hollandi og nú tvö í Evrópudeildinni. Aron er aðeins annar Bandaríkjamaðurinn, eða landsliðsmaður Bandaríkjanna, sem skorar 25 mörk eða meira á einu tímabili í Evrópu.Jozy Altidore, samherji Arons á síðustu leiktíð, var sá eini sem hafði afrekað slíkt en hann skoraði 31 mark í öllum keppnum fyrir AZ Alkmaar á síðustu leiktíð. Altidore er í miklu uppáhaldi hjá Bandaríkjamönnum og er búist við að hann verði fremsti maður hjá landsliðinu á HM í sumar. Honum hefur aftur á móti ekkert gengið hjá Sunderland í ensku úrvalsdeildinni á meðan Aron raðar inn mörkum í Hollandi.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. 5. mars 2014 16:15 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Sjá meira
Alexi Lalas býst ekki við að Aron fái að spila mikið á HM í Brasilíu Aron Jóhannsson og möguleikar hans hjá landsliðið Bandaríkjanna á HM í Brasilíu voru til umræðu í viðtalsþætti ESPN FC Extra Time á vefsíðu ESPN en þar spáðu bæði Kasey Keller og Alexi Lalas að Aron verði í HM-hóp Bandaríkjamanna í sumar. 5. mars 2014 16:15