Seat sneggsti framhjóladrifni bíllinn á Nürburgring Fiunnur Thorlacius skrifar 11. mars 2014 09:48 Seat bíllinn í brautinni í Nürburgring. Það er harla ósennilegt að Seat bíll smíðaður á Spáni sé sá sneggsti sem farið hefur Nürburgring brautina á sneggstum tíma framhjóladrifinna bíla. Þannig er það samt og hann er sá fyrsti sem fer hana á innan við 8 mínútum, eða nákvæmlega 7:58,4. Seat Leon Cupra 280 er þó enginn aumingi með sín 280 hestöfl og Brembo bremsum. Bíllinn sem setti metið var að auki á Michelin Pilot Sport Cup dekkjum. Helsta spurningin er nú hvort að 20 hestöflum öflugri Volkswagen Golf R eða hinn 280 hestafla nýi Honda Civic Type R muni ná þessu meti af Seat bílnum. Honda hefur reyndar látið hafa eftir sér að þeir ætli ekki að reyna við metið. Margir bílablaðamenn hafi frekar mælt með kaupum á Seat Leon Cupra 280 umfram Volkswagen Golf R, enda er hann ódýrari og þeir telja hann betri. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Það er harla ósennilegt að Seat bíll smíðaður á Spáni sé sá sneggsti sem farið hefur Nürburgring brautina á sneggstum tíma framhjóladrifinna bíla. Þannig er það samt og hann er sá fyrsti sem fer hana á innan við 8 mínútum, eða nákvæmlega 7:58,4. Seat Leon Cupra 280 er þó enginn aumingi með sín 280 hestöfl og Brembo bremsum. Bíllinn sem setti metið var að auki á Michelin Pilot Sport Cup dekkjum. Helsta spurningin er nú hvort að 20 hestöflum öflugri Volkswagen Golf R eða hinn 280 hestafla nýi Honda Civic Type R muni ná þessu meti af Seat bílnum. Honda hefur reyndar látið hafa eftir sér að þeir ætli ekki að reyna við metið. Margir bílablaðamenn hafi frekar mælt með kaupum á Seat Leon Cupra 280 umfram Volkswagen Golf R, enda er hann ódýrari og þeir telja hann betri.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira