Stefnir í tíu liða úrvalsdeild | Örlög HK gætu verið höndum Akureyrar Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. mars 2014 09:00 HK-ingar lenda nær örugglega í neðsta sæti Olís-deildarinnar en liðið í 7. sæti getur bjargað þeim. Eins og staðan er núna bendir flest til þess að Olís-deild karla í handbolta verði skipuð tíu liðum næsta haust en ekki átta eins og undanfarin sex ár.Þetta kemur fram í ítarlegri fréttaskýringu Morgunblaðsins í dag en á síðasta ársþingi HSÍ var opnað á þann möguleika að fjölga liðunum í úrvalsdeildinni um tvö. Ákveðið var að ef 18 lið eða fleiri væru skráð til keppni í efstu tveimur deildum Íslandsmóts karla tvö tímabil í röð yrði fjölgað í tíu lið í úrvalsdeildinni. Í vetur leika 19 lið í efstu tveimur deildunum og verða þau allavega 18 næsta haust, samkvæmt athugun Morgunblaðsins. Verði fjölgað í tíu lið gætu örlög HK-inga verið í höndum Akureyrar. HK er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og Akureyri því næstneðsta. Breytist röðun liðanna ekkert keppir Akureyri við liðið í fjórða sæti 1. deildar í umspili um sæti í úrvalsdeild. HK er í neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig eftir 16 umferðir en Akureyri sæti ofar með 12 stig. Akureyringar eru þremur stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Vinni Akureyri, eða það lið sem á endanum hafnar í 7. sæti úrvalsdeildarinar, heldur það sæti sínu sem og HK en færi svo að liðið í 7. sæti tapi falla þau bæði. Falli þau bæði koma fjögur lið upp úr 1. deildinni, sem í dag eru Stjarnan, Afturelding, Selfoss og Grótta, en annars verða þau þrjú. Olís-deild karla Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira
Eins og staðan er núna bendir flest til þess að Olís-deild karla í handbolta verði skipuð tíu liðum næsta haust en ekki átta eins og undanfarin sex ár.Þetta kemur fram í ítarlegri fréttaskýringu Morgunblaðsins í dag en á síðasta ársþingi HSÍ var opnað á þann möguleika að fjölga liðunum í úrvalsdeildinni um tvö. Ákveðið var að ef 18 lið eða fleiri væru skráð til keppni í efstu tveimur deildum Íslandsmóts karla tvö tímabil í röð yrði fjölgað í tíu lið í úrvalsdeildinni. Í vetur leika 19 lið í efstu tveimur deildunum og verða þau allavega 18 næsta haust, samkvæmt athugun Morgunblaðsins. Verði fjölgað í tíu lið gætu örlög HK-inga verið í höndum Akureyrar. HK er í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar og Akureyri því næstneðsta. Breytist röðun liðanna ekkert keppir Akureyri við liðið í fjórða sæti 1. deildar í umspili um sæti í úrvalsdeild. HK er í neðsta sæti deildarinnar með þrjú stig eftir 16 umferðir en Akureyri sæti ofar með 12 stig. Akureyringar eru þremur stigum frá öruggu sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Vinni Akureyri, eða það lið sem á endanum hafnar í 7. sæti úrvalsdeildarinar, heldur það sæti sínu sem og HK en færi svo að liðið í 7. sæti tapi falla þau bæði. Falli þau bæði koma fjögur lið upp úr 1. deildinni, sem í dag eru Stjarnan, Afturelding, Selfoss og Grótta, en annars verða þau þrjú.
Olís-deild karla Mest lesið Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Arsenal mætir Man. Utd og úrslitakeppni NFL-heldur áfram Sport Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni Körfubolti Fleiri fréttir Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Tapaði fyrir Þóri í úrslitaleik EM og er líka hættur Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Mikið áfall fyrir Eyjakonur Gamli landsliðsmarkvörðurinn í íslenska teymið Sjá meira