Stálheppnir vegfarendur Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 14:45 Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið. Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent
Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið.
Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent