„Eruð þið stjörnur eða prinsessur?“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 28. mars 2014 14:21 Úr leik ÍR og ÍBV í gær. Vísir/Valli Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. Þetta kemur fram í bloggfærslu sem var birt í nafni ráðsins í dag. ÍR tapaði fyrir ÍBV í gær og sagði Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, við Vísi í gær að meira hefði heyrst í stuðningsmönnum Eyjaliðsins en heimamanna. Í pistlinum segir að í stað þess að skella skuldinni á áhorfendur ætti frekar að velta fyrir sér hvort að leikmennirnir sjálfir hafi gert allt sem í þeirra valdi stendur til að koma áhorfendum í gang. „Áhorfendur mæta ekki til að sjá fjórtán stráka fram og til baka, kasta bolta sín á milli og skammast í sjálfum sér, félögunum eða dómurum,“ segir meðal annars. „Eruð þið strákarnir þeirra sem eru í stúkunni? Eða eruð þið nokkrar stjörnur eða prinsessur sem skilja ekkert í því að það fækki í stúkunni, leik eftir leik?“Smelltu hér til að lesa færsluna í heild sinni. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Heimaleikjaráð ÍR í handboltanum er ekki ánægt með framgöngu leikmanna liðsins og veltir fyrir sér hvort þeir standi við sinn hluta þegar kemur að því að mynda stemningu á leikjum liðsins. Þetta kemur fram í bloggfærslu sem var birt í nafni ráðsins í dag. ÍR tapaði fyrir ÍBV í gær og sagði Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, við Vísi í gær að meira hefði heyrst í stuðningsmönnum Eyjaliðsins en heimamanna. Í pistlinum segir að í stað þess að skella skuldinni á áhorfendur ætti frekar að velta fyrir sér hvort að leikmennirnir sjálfir hafi gert allt sem í þeirra valdi stendur til að koma áhorfendum í gang. „Áhorfendur mæta ekki til að sjá fjórtán stráka fram og til baka, kasta bolta sín á milli og skammast í sjálfum sér, félögunum eða dómurum,“ segir meðal annars. „Eruð þið strákarnir þeirra sem eru í stúkunni? Eða eruð þið nokkrar stjörnur eða prinsessur sem skilja ekkert í því að það fækki í stúkunni, leik eftir leik?“Smelltu hér til að lesa færsluna í heild sinni.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30 Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Elvar í aðalhlutverki þegar Melsungen tók stórt skref í titilslagnum „Ég get ekki beðið“ Stærsti íþróttaviðburður sem fram hafi farið hér á landi Svona var blaðamannafundur Vals fyrir seinni úrslitaleikinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - ÍBV 26-29 | Vandræði ÍR halda áfram ÍBV festi sig í sessi í öðri sæti Olís-deildarinnar í kvöld og ÍR á ekki lengur möguleika á því að komast í úrslitakeppnina að þessu sinni. 27. mars 2014 21:30