Yfirgefur fjölskylduna til að gerast rokkstjarna 26. mars 2014 16:00 Meryl Streep Vísir/Getty Orðrómur þess efnis að Meryl Streep komi til með að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd eftir Diablo Cody, í leikstjórn Jonathan Demme flýgur nú fjöllum hærra í Hollywood. Demme fékk Óskarsverðlaun fyrir að leikstýra kvikmyndinni The Silence of the Lambs, með Anthony Hopkins í aðalhluverki, og Diablo Cody fékk einnig Óskarsverðlaun fyrir handritið að kvikmyndinni Juno, með Ellen Paige í aðalhlutverki. Streep hefur unnið til þriggja Óskarsverðlauna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Streep og Demme vinna saman að kvikmynd, því Streep lék í Manchurian Candidate endurgerðinni, sem Demme leikstýrði. Í þessari nýju kvikmynd kemur Streep til með að leika konu sem yfirgaf fjölskyldu sína þegar hún var yngri til þess að gerast rokkstjarna. Áratugum síðar, snýr hún aftur til þess að reyna að verða móðir barnanna sem hún yfirgaf á nýjan leik. Óskarinn Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Orðrómur þess efnis að Meryl Streep komi til með að leika aðalhlutverk í nýrri kvikmynd eftir Diablo Cody, í leikstjórn Jonathan Demme flýgur nú fjöllum hærra í Hollywood. Demme fékk Óskarsverðlaun fyrir að leikstýra kvikmyndinni The Silence of the Lambs, með Anthony Hopkins í aðalhluverki, og Diablo Cody fékk einnig Óskarsverðlaun fyrir handritið að kvikmyndinni Juno, með Ellen Paige í aðalhlutverki. Streep hefur unnið til þriggja Óskarsverðlauna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Streep og Demme vinna saman að kvikmynd, því Streep lék í Manchurian Candidate endurgerðinni, sem Demme leikstýrði. Í þessari nýju kvikmynd kemur Streep til með að leika konu sem yfirgaf fjölskyldu sína þegar hún var yngri til þess að gerast rokkstjarna. Áratugum síðar, snýr hún aftur til þess að reyna að verða móðir barnanna sem hún yfirgaf á nýjan leik.
Óskarinn Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Bíó og sjónvarp „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Sögulegt parhús í Hlíðunum Lífið Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise stökk úr þyrlu með myndavél Íslendinga Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira