Hönnunarmars hefst á morgun þegar hátíðin verður sett formlega klukkan 18 í Hörpu.
Hátíðin er nú haldin í sjötta skipti. Greipur Gíslason, verkefnisstjóri hátíðarinnar, segir hugmyndina með hátíðinni gefa íslenskum hönnuðum tækifæri á að kynna vörur sínar. Hann var í viðtali í útvarpsþættinum Í bítið á Bylgjunni í morgun.
„Við erum bara að tala um peninga inn í ríkiskassann, sem er gott fyrir okkur öll,“ segir Greipur.
Aðstandendur hátíðarinnar telja hana margborga sig. Capacent hafi síðustu þrjú ár gert könnun um mætingu á hátíðina. Samkvæmt þeirra tölum mæta um 30 þúsund Íslendingar á hana. Það setji hana í hóp fimm stærstu hátíða sem haldnar eru í Reykjavík.
Peningar í ríkiskassann
Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar

Mest lesið

Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins
Viðskipti innlent

Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu
Viðskipti innlent


Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent
Viðskipti innlent

Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo?
Viðskipti innlent

Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum
Viðskipti innlent

Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út
Viðskipti innlent

„Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“
Viðskipti innlent