Gunnar Bragi hittir fulltrúa flokka og ráðherra í Kænugarði Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. mars 2014 14:48 Frá blaðamannafundi Gunnar Braga í Kænugarði í Úkraínu nú fyrir stundu. VÍSIR/VALLI Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann. Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hefur verið í stífri dagskrá í Kænugarði í Úkraínu þangað sem hann mætti í gær. Klukkan hálf þrjú að íslenskum tíma hélt hann blaðamannafund. Heimir Már sagði frá þessu í hádegisfréttum Bylgjunnar en hann er staddur í Kænugarði. Í morgun hitti hann fulltrúa Héraðsflokksins en flokkurinn er enn sterkur á þingi Úkraínu. Eduard Stavicky, fyrrverandi orkumálaráðherra landsins og meðlimur í Héraðsflokknum var handtekinn í gær. Á heimili hans fundust 42 kíló af gulli og bandarískir dollarar. Eftir fundinn með Héraðsflokknum hitti Gunnar Bragi fulltrúa samtaka sem mæla spillingu í löndum og þar kom fram að Úkraína er á lista með spilltustu þjóðum Afríku hvað varðar gegnsæi í stjórnsýslunni. Rétt fyrir blaðamannafundinn hitti Gunnar Bragi fulltrúa fleiri stjórnmálaflokka í Úkraínu. Eftir fundinn fer Gunnar Bragi út á torgið þar sem fjöldamorðin voru framin fyrir mánuði síðan. Heimir Már segir andrúmsloftið í kringum torgið mjög sérkennilegt. „Miðbærinn er víggirtur ennþá, almenningur setti upp girðingar og þar kemst engin umferð í gegn. Gífurlegt magn af blómum og ljósmyndum af fólki sem féll hér í átökunum er við torgið,“ segir hann.
Úkraína Tengdar fréttir Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53 Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30 Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05 Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00 42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00
Föstudagskvöld í Kænugarði Ég hef komið víða en aldrei áður hingað til Kiev í Úkraínu. Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn. 21. mars 2014 22:53
Fundar með ráðamönnum á morgun Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra mun heimsækja úkraínska þingið á morgun og funda með Andrii Deshchytsia, utanríkisráðherra landsins. 21. mars 2014 23:30
Móttaka hótelsins gerð að skyndihjálparstöð "Ég sé Maiden-torg þar sem fjöldamorðin voru framin hinn 21. febrúar, fyrir nákvæmlega mánuði, út um hótelgluggann minn,“ skrifar fréttamaðurinn Heimir Már Pétursson í pistli á Vísi. 22. mars 2014 11:05
Gunnar Bragi utanríkisráðherra á leið til Úkraínu Gunnar Bragi Sveinsson fer í opinbera heimsókn til Úkraínu í dag þar sem hann mun ræða við stjórnvöld um ástandið í landinu. Hann staðfesti í gær þvingunaraðgerðir gegn þeim sem tengjast aðgerðum Rússa á Krímskaga. 21. mars 2014 09:00
42 kíló af gulli og meira en 2 milljónir dollara á heimili fyrrum ráðherra Eduard Stavitsky, fyrrverandi orkumálaraðherra Úkraínu var handtekinn í gær. 22. mars 2014 14:11