Óttast að Rússar undirbúi stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 20. mars 2014 14:39 Rússneskir hermenn skammt frá Simferópól á Krímskaga í dag. vísir/afp Rússar undirbúa nú hugsanlega stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu, að mati Júríj Klímenkó, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum á fundi í dag. „Það bendir margt til þess að Rússar ætli sér í viðamiklar hernaðaraðgerðir í austur- og suðurhluta landsins,“ sagði Klímenkó á fundi í Genf í dag. Aðrir sendiherrar tóku undir áhyggjur hans en rússneskur diplómati reyndi að réttlæta aðgerðir Rússlands hingað til. Þá sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Rússa eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins verði af áætlunum þeirra að sölsa undir sig Krímskaga. Hún sagði einnig að samstarf G8-ríkjanna væri liðið undir lok á meðan ekki tekst að leysa deiluna friðsamlega. Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19. mars 2014 22:43 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18. mars 2014 20:00 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Rússar undirbúa nú hugsanlega stórfelldar hernaðaraðgerðir í Úkraínu, að mati Júríj Klímenkó, sendiherra Úkraínu hjá Sameinuðu þjóðunum á fundi í dag. „Það bendir margt til þess að Rússar ætli sér í viðamiklar hernaðaraðgerðir í austur- og suðurhluta landsins,“ sagði Klímenkó á fundi í Genf í dag. Aðrir sendiherrar tóku undir áhyggjur hans en rússneskur diplómati reyndi að réttlæta aðgerðir Rússlands hingað til. Þá sagði Angela Merkel, kanslari Þýskalands, Rússa eiga á hættu frekari refsiaðgerðir af hálfu Evrópusambandsins verði af áætlunum þeirra að sölsa undir sig Krímskaga. Hún sagði einnig að samstarf G8-ríkjanna væri liðið undir lok á meðan ekki tekst að leysa deiluna friðsamlega.
Úkraína Tengdar fréttir Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04 Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19. mars 2014 22:43 Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42 Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18. mars 2014 20:00 Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00 Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20 Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33 Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43 Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00 Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Úkraínumenn draga allt herlið sitt frá Krímskaga Stjórnvöld í Úkraínu virðast ætla að sætta sig við innlimun Krímskaga í Rússneska sambandsríkið, að minnsta kosti tímabundið og til að forðast átök, en í morgun var tilkynnt um að allt úkraínskt herlið innan landamæra Krímskaga verði flutt til Úkraínu. 20. mars 2014 08:04
Ban Ki-moon reynir að stilla til friðar Ban Ki-moon heldur á morgun til fundar við Rússlandsforseta og þaðan til Úkraínu, í þeim tilgangi að hvetja þjóðirnar til að semja um Krímskagadeilurnar á friðsamlegan. 19. mars 2014 22:43
Krím mun tilheyra Rússlandi Vladímír Pútín Rússlandsforseti undirritaði sáttmála við leiðtoga á Krímskaga. 18. mars 2014 11:42
Pútín gagnrýnir afskipti Vesturveldanna Vladimír Pútín ávarpaði rússneska þingið í dag eftir að hafa undirritað sáttmála við leiðtoga Krímskaga um að landsvæðið yrði formlega hluti af Rússlandi. Hann sagði ráðamenn í Úkraínu rússafælna gyðingahatara og gagnrýndi vesturveldin fyrir afskipti af nýafstöðnum kosningum. 18. mars 2014 20:00
Meinaður aðgangur að Krímskaga Það er augljóst að þeir rússnesku hermenn sem vakta Krímskaga voru ekki kallaðir þangað með stuttum fyrirvara. Þetta segir starfsmaður íslenska sendiráðsins í London sem er nýkominn frá Úkraínu. Hann var hluti af hópi sem hugðist kanna umsvif rússneska hersins á Krím en til þess kom ekki, þar sem þeim var meinaður aðgangur að skaganum. 19. mars 2014 20:00
Aðgerðasinnar á Krímskaga tóku flotaforingja til fanga Rússneska fánanum flaggað við höfuðstöðvar úkraínska flotans í Sevastópól. 19. mars 2014 13:20
Rússar segja að viðskiptaþvinganir muni hafa afleiðingar Rússar segja að viðskiptaþvinganir vesturveldanna, sem Íslendingar eru aðilar að og eru tilkomnar vegna deilunnar um Krímskaga, séu óásættanlegar og að þær muni hafa afleiðingar. 19. mars 2014 08:33
Segir Úkraínumenn tilbúna í stríð við Rússa „Okkar fólk mun grípa til vopna og vernda landið okkar.“ 18. mars 2014 09:43
Réðust inn í bækistöðvar sjóhersins Grímuklæddir rússneskumælandi hermenn réðust inn í bækistöðvar úkraínska sjóhersins á Krímaskaga. Tugir þúsunda hermanna undir stjórn Rússa á svæðinu. 20. mars 2014 07:00