Popparinn Justin Bieber hlaut aðdáendaverðlaun á Juno-tónlistarverðlaununum í Winnipeg í Kanada í gærkvöldi.
Justin mætti ekki á hátíðina en þegar nafn hans var lesið upp var púað mikið í salnum.
Kanadíska Ólympíuliðið í krullu tók við verðlaununum fyrir hans hönd.
Justin hefur gengið í gegnum ýmislegt síðustu vikur og var til að mynda handtekinn fyrir að keyra undir áhrifum áfengis í Miami fyrir stuttu.
Púað á Justin Bieber
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Mest lesið






Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt
Lífið samstarf

BAUHAUS býður þér í glæsilega afmælisveislu!
Lífið samstarf



Oblivion Remastered: Nostalgían lifir góðu lífi
Leikjavísir