Engar innkallanir á Chevrolet Cruze á Íslandi Finnur Thorlacius skrifar 31. mars 2014 13:33 Chevrolet Cruze Einsog fram hefur komið hér á vísir.is hefur bandaríski bílaframleiðandinn General Motors kallað inn 2,6 milljón bíla vegna bilunar í kveikjulás. Eigendur Chevrolet á Íslandi þurfa þó ekki að örvænta því fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi, að þessi galli eigi ekki við um neina bíla sem eru seldir hér á landi. „Þetta eru aðallega bílar sem eru framleiddir og seldir í Bandaríkjunum, en bílarnir okkar eru framleiddir í Suður-Kóreu“, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Þetta snertir því ekki viðskiptavini okkar á nokkurn hátt.“ Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent
Einsog fram hefur komið hér á vísir.is hefur bandaríski bílaframleiðandinn General Motors kallað inn 2,6 milljón bíla vegna bilunar í kveikjulás. Eigendur Chevrolet á Íslandi þurfa þó ekki að örvænta því fram kemur í fréttatilkynningu frá Bílabúð Benna, umboðsaðila Chevrolet á Íslandi, að þessi galli eigi ekki við um neina bíla sem eru seldir hér á landi. „Þetta eru aðallega bílar sem eru framleiddir og seldir í Bandaríkjunum, en bílarnir okkar eru framleiddir í Suður-Kóreu“, segir Björn Ragnarsson framkvæmdastjóri bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Þetta snertir því ekki viðskiptavini okkar á nokkurn hátt.“
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent