Rússar og Bandaríkjamenn funda í Frakklandi vegna Úkraínu Samúel Karl Ólason skrifar 30. mars 2014 18:37 Vísir/AFP Fundur ráðherranna var skipulagður í flýti eftir símtal á milli Pútín og Obama á föstudagskvöldið. Mikil umræða hefur átt sér stað vegna fjölda rússneskra hermanna við landamæri austurhluta Úkraínu, en Lavrov þvertekur fyrir að Rússar ætli sér að ráðast inn í landið. Fjallað er um málið á vef BBC. Lavrov tók þó fram að Rússland myndi verja hagsmuni rússneskumælandi fólks og þeirra sem séu ættaðir frá Rússlandi. Spenna á svæðinu hefur verið mikil og var æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna hjá NATO kallaður fyrir þing landsins en var fljótt kallaður aftur til Evrópu vegna hreyfinga rússneskra hermanna. Rússnesk yfirvöld segja fasista, sem nú stjórni Úkraínu, ógni rússum í landinu. BBC segir bandaríska embættismenn skipta í skoðunum sínum um hvort Pútín vilji draga úr spennu á svæðinu, eða ætli sér að taka austurhluta landsins auk Krímskaga. Úkraína Tengdar fréttir Gunnar Bragi skilur að Úkraína vilji í ESB Utanríkisráðherra hefur skilning á að Úkraínumenn vilji ganga í Evrópusambandið. Almenningur sér það sem vörn gegn áhrifavaldi Rússa og gegn spillingu. 27. mars 2014 20:30 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Fundur ráðherranna var skipulagður í flýti eftir símtal á milli Pútín og Obama á föstudagskvöldið. Mikil umræða hefur átt sér stað vegna fjölda rússneskra hermanna við landamæri austurhluta Úkraínu, en Lavrov þvertekur fyrir að Rússar ætli sér að ráðast inn í landið. Fjallað er um málið á vef BBC. Lavrov tók þó fram að Rússland myndi verja hagsmuni rússneskumælandi fólks og þeirra sem séu ættaðir frá Rússlandi. Spenna á svæðinu hefur verið mikil og var æðsti hershöfðingi Bandaríkjanna hjá NATO kallaður fyrir þing landsins en var fljótt kallaður aftur til Evrópu vegna hreyfinga rússneskra hermanna. Rússnesk yfirvöld segja fasista, sem nú stjórni Úkraínu, ógni rússum í landinu. BBC segir bandaríska embættismenn skipta í skoðunum sínum um hvort Pútín vilji draga úr spennu á svæðinu, eða ætli sér að taka austurhluta landsins auk Krímskaga.
Úkraína Tengdar fréttir Gunnar Bragi skilur að Úkraína vilji í ESB Utanríkisráðherra hefur skilning á að Úkraínumenn vilji ganga í Evrópusambandið. Almenningur sér það sem vörn gegn áhrifavaldi Rússa og gegn spillingu. 27. mars 2014 20:30 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Gunnar Bragi skilur að Úkraína vilji í ESB Utanríkisráðherra hefur skilning á að Úkraínumenn vilji ganga í Evrópusambandið. Almenningur sér það sem vörn gegn áhrifavaldi Rússa og gegn spillingu. 27. mars 2014 20:30
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40
AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21