Marta og Þórunn Helga samherjar á ný? Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. apríl 2014 16:15 Marta er mögnuð knattspyrnukona. Vísir/Getty Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira
Brasilíska knattspyrnukonan Marta sem fimm sinnum í röð var kjörin sú besta í heiminum árin 2006-2010 gæti endað í norska Íslendingaliðinu Avaldsnes. Þetta kemur fram á nrk.no en þar segir að Marta hafi nú þegar gefið út yfirlýsingu um að hún verði ekki áfram hjá sænska liðinu Tyresö. Það hefur barist um sænska meistaratitilinn undanfarin þrjú ár við landsliðskonurnar Þóru B. Helgadóttur og Söru Björk Gunnarsdóttur í Malmö. Sænska liðið er í miklum fjárhagsörðugleikum og ætlar Marta ekki að taka frekari þátt í fótboltanum þar í bæ. Eðli málsins samkvæmt eru ótal félög áhugasöm um að fá þessa frábæru knattspyrnukonu til liðs við sig en norska úrvalsdeildarliðið Avaldsnes er eitt þeirra. Með því leika íslensku landsliðskonurnar Sif Atladóttir, HólmfríðurMagnúsdóttir og ÞórunnHelgaJónsdóttir sem áður lék með Mörtu í Brasilíu. MistEdvarsdóttir og GuðbjörgGunnarsdóttir voru einnig á mála hjá liðinu á síðasta tímabili þegar nýliðarnir komust alla leið í bikarúrslitaleikinn. „Við fengum fyrirspurn frá umboðsskrifstofunni hennar. Við tökum hana alvarlega og erum að skoða málið,“ segir ArneUtvik, varaformaður Avaldsnes, við nrk.no. Avaldsnes er sterkt fjárhagslega en það þarf mikla peninga til að fá Mörtu til að spila með sér. Hjá Tyresö fékk hún 168.000 sænskar krónur á mánuði eða jafnvirði þremur milljónum íslenskra króna. Slíkir peningar þekkjast almennt ekki í kvennaboltanum á Norðurlöndum. Vilji Marta virkilega spila með norska liðinu þurfa umboðsmenn hennar að hafa aftur samband við Avaldsnes. „Við fengum þessa fyrirspurn og sögðumst taka hana alvarlega. En nú verða þeir að hafa samband aftur. Ekki ætla ég að hringja í þá,“ segir Arne Utvik.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Í beinni: Fulham - Chelsea | Mikið í húfi í Lundúnaslag Í beinni: Ipswich - Arsenal | Búnir að stimpla sig út? Í beinni: Man. Utd - Wolves | Tvítugur nýliði byrjar hjá United Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Sjá meira