Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 15:45 Ferrari-bíllinn er of hægur. Vísir/Getty Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið Opnaði sig um skilnaðinn og erfiða tíma Sport Trump fær blóðugan bardaga í Hvíta húsinu í afmælisgjöf Sport Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Enski boltinn Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Íslenski boltinn Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum Íslenski boltinn „Hættiði að horfa á klám og hættiði að runka ykkur“ Sport „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Enski boltinn Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn Íslenski boltinn Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Íslenski boltinn Laus úr útlegðinni og mættur heim Handbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09