Nú fyrr í vetur var Jóni Daða fylgt eftir er hann kom í frí heim til Íslands eftir að fyrsta tímabilnu hans lauk í Noregi.
Hann var svo hetja sinna manna er hann skoraði bæði mörk Viking í 2-2 jafntefli gegn Rosenborg í fyrstu umferð tímabilsins í Noregi eftir að hafa komið inn á sem varamaður.
Jón Daði hefur fengið viðurnefnið Dadi Cool í norskum fjölmiðlum en innslagið um hann má sjá hér fyrir neðan.