Helga María tók annað gull Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. apríl 2014 13:53 Helga María Vilhjálmsdóttir. Mynd/ÍSÍ Skíðalandsmóti Íslands lauk á Akureyri í dag en þá fór fram keppni í samhliðasvigi og í boðgöngu.Arnar Geir Ísaksson gerði sér lítið fyrir og sló tvöföldum Íslandsmeistara í alpagreinum, Einari Kristni Kristgeirssyni, í úrslitum samhliðasvigs karla.Helga María Vilhjálmsdóttir, Íslandsmeistari í stórsvigi kvenna, vann svo í kvennaflokki eftir að hafa unnið Freydísi Höllu Einarsdóttur í úrslitum. Freydís Halla varð meistari í svigi í gær.Thelma Rut Jóhannesdóttir fékk svo brons í samhliðasvigi kvenna og Brynjar Jökull Guðmundsson í karlaflokki. A-sveit Akureyrar varð hlutskörpust í boðgöngu karla en hana skipuðu Brynjar Leó Kristinsson, Vadim Gusev og Gísli Einar Árnason. Ísafjörður varð í öðru sæti og sveit Reykjavíkur í því þriðja. B- og C-sveitir komu svo næstar. Í kvennaflokk bar sveit Ísafjarðar sigur úr býtum en hana skipuðu Elena Dís Víðisdóttir og Guðbjörg Rós Sigurðardóttir. Blönduð sveit Ísafjarðar og Reykjavíkur varð önnur. Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Skíðalandsmóti Íslands lauk á Akureyri í dag en þá fór fram keppni í samhliðasvigi og í boðgöngu.Arnar Geir Ísaksson gerði sér lítið fyrir og sló tvöföldum Íslandsmeistara í alpagreinum, Einari Kristni Kristgeirssyni, í úrslitum samhliðasvigs karla.Helga María Vilhjálmsdóttir, Íslandsmeistari í stórsvigi kvenna, vann svo í kvennaflokki eftir að hafa unnið Freydísi Höllu Einarsdóttur í úrslitum. Freydís Halla varð meistari í svigi í gær.Thelma Rut Jóhannesdóttir fékk svo brons í samhliðasvigi kvenna og Brynjar Jökull Guðmundsson í karlaflokki. A-sveit Akureyrar varð hlutskörpust í boðgöngu karla en hana skipuðu Brynjar Leó Kristinsson, Vadim Gusev og Gísli Einar Árnason. Ísafjörður varð í öðru sæti og sveit Reykjavíkur í því þriðja. B- og C-sveitir komu svo næstar. Í kvennaflokk bar sveit Ísafjarðar sigur úr býtum en hana skipuðu Elena Dís Víðisdóttir og Guðbjörg Rós Sigurðardóttir. Blönduð sveit Ísafjarðar og Reykjavíkur varð önnur.
Íþróttir Tengdar fréttir Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40 Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10 Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32 Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sjá meira
Einar Kristinn og Helga María unnu stórsvigið Ólympíufararnir Einar Kristinn Kristgeirsson og Helga María Vilhjálmsdóttir voru sigursæl á Skíðamóti Íslands í dag. 4. apríl 2014 15:40
Ólympíufarinn vann sprettgönguna á Skíðamóti Íslands 2014 Fyrstu keppnisgrein Skíðamóts Íslands 2014 er lokið en þar hafði Sævar Birgisson sigur í sprettgöngu karla og Veronika Lagun vann í kvennaflokki. 3. apríl 2014 20:10
Einar Kristinn vann líka svigið Einar Kristinn Kristgeirsson er Íslandsmeistari í svigi karla en hann vann greinina í dag með nokkrum yfirburðum á Skíðalandsmótinu á Akureyri. 5. apríl 2014 15:32
Sævar kominn með fjögur gull Svæar Birgisson vann í morgun gull í 10 km skíðagöngu með frjálsri aðferð á Skíðalandsmótinu sem fer nú fram á Akureyri. 5. apríl 2014 15:24