Justin Bieber fagnaði afmæli vinar síns, Austin Mahone, á veitingastaðnum Nobu í Miami í gærkvöldi. Vinur poppstjörnunnar, sem er 18 ára gamall í dag, hefur undanfarið verið upptekin í upptökuveri með Justin. Þá má sjá myndir af félögunum spila körfubolta sem og yfirgefa fyrrnefndan veitingastað í fylgd lífvarða með vasaljós.
Hér yfirgefur Justin veitingastaðinn ásamt afmælisbarninu.Afmælisbarnið og ónefndur félagi.Körfubolti spilaður að næturlagi.Svalir saman.Takið eftir litla vasaljósi lífvarðarins.