Myndin verður frumsýnd vestanhafs í byrjun maí.
Á meðal þeirra tónlistarmanna sem leggja hönd á plóg erPharrell, Johnny Marr, einn upprunalegra meðlima The Smiths og Michael Einziger, stofnandi og gítarleikari Incubus.
Þá koma Alicia Keys og Kendrick Lamar einnig til með að eiga lag í myndinni.
Stiklu úr myndinni má sjá hér að neðan.