Verð á gasi til Úkraínu hækkað um þriðjung Samúel Karl Ólason skrifar 1. apríl 2014 10:32 Vísir_AFP Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka. Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
Rússneska orkufyrirtækið Gazprom mun frá deginum í dag hækka verðið á gasi sem dælt er til Úkraínu, úr 258,5 dollurum á hverju 1.000 rúmlítra í 385,5 dollara, eða 43.446 krónur. Hækkunin sjálf er 14.312 krónur. Alexei Miller hjá Gazprom sagði ástæðu hækkunarinnar vera vegna vangoldinna reikninga. Hann sagði að Úkraína skuldaði Rússlandi nú rúma 1,7 milljarða dala vegna gaskaupa, eða rúmlega 190 milljarða króna. Ráðherrar allra 28 NATO ríkjanna munu funda í Brussel í dag þar sem ræddar verða leiðir til að koma Úkraínu til hjálpar. Þetta er í fyrsta sinn sem allir meðlimir NATO hittast vegna Úrkarínudeilunnar. Þá hefur NATO gefið út að loftvarnaæfingum yfir Eystrasaltslöndunum verði fjölgað. Í tilkynningu frá NATO segir að meðal þess sem rætt verði á fundinum í dag, sé að koma upp hestöðvum í Eystrasaltsríkjunum.Vísir/AFPRússar hafa safnað saman tugum þúsunda hermanna við landamæri Úkraínu að undanförnu, en þýsk yfirvöld segja að Vladimir Pútín, forseti Rússlands, hafi hringt í Angelu Merkel, kanslar Þýskalands. Hann mun hafa sagt henni að hermönnum við landamærinu yrði fækkað. Æðsti yfirmaður NATO sagði þó í morgun að rússneskum hermönnum við Úkraínu væri ekki að fækka.
Úkraína Tengdar fréttir 68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26 Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46 Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06 Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27 „Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54 30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48 Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41 Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25 Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40 AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21 Mest lesið Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Banna dróna yfir Danmörku Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Sjá meira
68% Bandaríkjamanna álíta Rússa óvinaþjóð Ný könnun Gallup í Bandaríkjunum sýnir methæðir í neikvæðum viðhorfum gagnvart Rússum. 27. mars 2014 23:26
Einn leiðtoga andófsmanna býður sig fram til forseta Olga Bogomolets læknir og einn af leiðtogum andófsmanna í Kænugarði hefur tilkynnt um framboð sitt til embættis forseta Úkraínu. Hún stóð vaktina alla dagana sem árásirnar voru gerðar á mótmælendur og setti upp bráðamóttöku á Maidan torgi 28. mars 2014 20:46
Júlía Tímósjenkó mun bjóða sig fram til forseta Kosið verður í maí. Henni var sleppt úr fangelsi í febrúar eftir að hafa setið inni í þrjú ár. 27. mars 2014 14:06
Biður Rússa um að draga hermenn sína til baka Barack Obama segir að það myndi draga úr spennu á svæðinu 28. mars 2014 19:27
„Ekki gera það með Rússa“ Konur í Úkraínu beita óvenjulegum refsiaðgerðum vegna ástandsins á Krímskaga. 26. mars 2014 10:54
30.000 hermenn við landamæri Úkraínu Nýleg skýrsla leyniþjónusta Bandaríkjanna segir að líklegra sé en áður hefur verið talið að rússneskir hermenn muni fara inn í austur Úkraínu. 27. mars 2014 10:48
Ekkert samkomulag á fundi Kerry og Levrov Utanríkisráðherrar Bandaríkjanna og Rússlands eru sammála um að finna þurfi friðsamlega lausn á Úkraínudeilunni. 30. mars 2014 22:41
Svarthöfði vill verða forseti Úkraínu Svarthöfði hefur ákveðið að bjóða sig fram sem forseti Úkraínu en hann er í forsvari fyrir úkraínska internetflokkinn þar í landi. 31. mars 2014 14:25
Sendifulltrúar Bandaríkjanna og Rússlands funda Obama og Pútín ákváðu að leyta lausnar á Krímskagadeilunni þegar þeir töluðu saman í síma í kvöld. 28. mars 2014 21:40
AGS veitir Úkraínu fjárhagsaðstoð Miðað er að því að koma efnahagslífi Úkraínu á réttan kjöl og er þetta hluti af björgunaráætlun ríkisstjórna og stofnana sem nemur allt að 27 milljörðum króna. 27. mars 2014 11:21