Afturelding 2-1 yfir í úrslitum eftir heimasigur Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. apríl 2014 21:46 Afturelding vann Þrótt í kvöld á heimavelli í Mosfellsbænum. MYND/ILIYAN DUKOV Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Íþróttir Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira
Deildarmeistarar Aftureldingar og Þróttur Neskaupsstað mættust þriðja sinni í kvöld í lokaúrslitum Íslandsmóts kvenna í blaki en heimakonur höfðu betur að Varmá í kvöld, 3-0. Fyrstu tveir leikirnir unnust á útivelli og jafnt í einvíginu, 1-1, fyrir leikinn í kvöld en nú þurfa deildarmeistararnir aðeins einn sigur til viðbótar til að tryggja sér Íslandmeistaratitilinn. Aftureldingarkonur mættu gífurlega öfluga rtil leiks í kvöld og ljóst var að þær ætluðu að pressa vel á gestina. Sterkar uppgjafir hjá Aftureldingu sköpuðu töluverð vandræði fyrir Þrótt og fór svo að Afturelding vann fyrstu hrinuna, 25-11. Afturelding hélt áfram í annari hrinu og gaf Þrótturum aldrei tækifæri að koma sér inn í leikinn og vann aðra hrinuna 25-13. Í þriðju hrinu byrjaði Afturelding betur en Þróttarkonur komu sterkar til baka og jafnræði var með liðunum en í stöðunni 19-18 tók Afturelding völdin á vellinum og vann hrinuna 25-21. Afturelding vann leikinn því 3-0 og var það sterk liðsheild sem skóp þennan sigur. Stigahæstar í liði Aftureldingar voru Thelma Dögg Grétarsdóttir með 13 stig og ZaharinaFilipova með 11 stig. Í liði Þróttar var JónaVigfúsdóttir með 17 stig og Erla Rán Eiríksdóttir með 6 stig. Næsti leikur liðanna fer fram í Neskaupsstað þriðjudaginn 22. apríl og hefst hann kl. 19:30. Þar getur Afturelding tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. Annað kvöld eigast síðan við HK og Stjarnan í úrslitum karla og verður leikið í Fagralundi kl. 19:30. HK er 2-0 yfir í einvíginu getur tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Fótbolti Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Sport „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Enski boltinn Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Golf Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sport Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Fleiri fréttir KR í markmannsleit eftir meiðsli Í beinni: England - Ítalía | Úrslitaleikur í boði Í beinni: Lech Poznan - Breiðablik | Blikarnir í gini ljónsins Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Dagskráin í dag: Breiðablik í Póllandi Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Frá Skagafirði á Akranes Sjá meira