Þrátt fyrir það hefur Selfyssingurinn aldrei verið í byrjunarliðinu og það fer í taugarnar á sumum stuðningsmönnum félagsins.
Einn þessara stuðningsmanna er hin 23 ára gamla Astrid Ekeland en hún er dóttir Anbjörn Ekeland sem er gömul hetja hjá félaginu.
"Ef Jón Daði byrjar ekki næsta leik þá mun ég hlaupa um leikvanginn. Nakin," skrifaði Ekeland á Twitter og hefur hlotið talsverða athygli í Noregi vegna þessa.
Hvis ikke Dadi starter mot FKH neste match skal jeg springe rundt viking stadion. Naken.
— Astrid Ekeland (@Astridekeland) April 12, 2014