Dreymir um að dansa með Dragon House
Í þættinum berjast keppendur um pláss í úrslitaþættinum. Brynjar er meðal keppenda og við kynnumst Brynjar aðeins betur.
Fullt nafn: Brynjar Dagur Albertsson
Aldur: 15 ára
Símanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 9009507
Af hverju á fólk að kjósa þig?
Ég vona að fólki líki vel við atriðið mitt og langi til að sjá meira. Tel mig hafa hæfileika í þessa keppni.
Hver er draumurinn?
Að fara utan og læra meira í street-dansi og fá að dansa með Dragon House eða Les Twins. Svo væri gaman að komast alla leið í Ísland Got Talent.
Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent?
Þegar ég var í áheyrnarprufunum og komst áfram. Viðbrögðin frá dómurunum voru frábær.
Tengdar fréttir

Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn?
Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Þessi jó jó drengur er svo með´etta
Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram.

Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn
Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt.

Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars
Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði.

Baksviðs á Ísland Got Talent
Sjáðu myndirnar.

Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin
Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði.

Baksviðs á Ísland Got Talent
Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi.

Þau keppa næsta sunnudag
Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent.

Keppendur skelltu sér í bíó
Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær.

Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra
Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt.

Píanó- og danssnillingar komust í úrslit
Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent.