Löðrandi af kynþokka Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. apríl 2014 10:00 Þriðja undanúrslitakvöld Ísland Got Talent verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Í þættinum berjast keppendur um pláss í úrslitaþættinum. Snorri er meðal keppenda og við kynnumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Snorri Eldjárn HaukssonAldur: 23 áraStarf: Ég er nemi í Háskólanum á Akureyri og læri þar sjávarútvegsfræði. Annars starfa ég í sumarafleysingum í Sölku-Fiskmiðlun HF.Símanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 9009504Af hverju á fólk að kjósa þig? Af því að ef ég kemst í úrslitin verður atriðið mitt þar löðrandi af kynþokka.Hver er draumurinn? Draumurinn er að starfa við að skemmta fólki. Helst sem leikari eða söngvari. Ég er mikill söngleikjamaður og nýt mín hvergi betur en í sviðsljósinu fyrir framan fullan sal. Draumahlutverkið verður að teljast Bond eða Batman.Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Pabbi hefur alltaf verið frábær fyrirmynd í mínu lífi. Ég leit mikið upp til hans en nú er ég 195 cm á hæð og nú lít ég niður til hans. Ég er stoltur að geta kallað mig son hans. Verst er þó að Bond og Batman teljast varla miklar fyrirmyndir í söngnum þó svo að Pierce Brosnan hafi leikið í Mamma Mia. Í söngnum lít ég helst upp til Dalvíkur-þríeykisins Eyþórs Inga, Matta Matt og Friðriks Ómars. Þeir eru allir stórkostlegir söngvarar.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Ummæli Bubba í áheyrnaprufunum. Ég stóð svo stressaður fyrir framan dómarana að bíða úrskurðar þeirra og Bubbi ákveður bara að baða mig hrósum. Þessi minning er svo sterk að ég man ekkert hvernig ég lét næstu 10 mínúturnar, spennufallið var svo mikið. Það er gaman að eiga þetta hrós á youtube. Sama hvað gerist þá get ég alltaf verið gaurinn sem fékk þetta hrós frá Bubba. Takk Bubbi.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Þessi er snúin. Bubbi sagði að ég væri ein besta íslenska karlrödd sem hann hefði heyrt í langan tíma, en ég lofaði Þorgerði að ef hún gefði mér já myndi ég heilla hana næst. Því ætla ég að vera mjög diplómatískur og segja bæði betra. Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Þriðja undanúrslitakvöld Ísland Got Talent verður sýnt í beinni útsendingu á Stöð 2 á sunnudagskvöldið. Í þættinum berjast keppendur um pláss í úrslitaþættinum. Snorri er meðal keppenda og við kynnumst honum aðeins betur.Fullt nafn: Snorri Eldjárn HaukssonAldur: 23 áraStarf: Ég er nemi í Háskólanum á Akureyri og læri þar sjávarútvegsfræði. Annars starfa ég í sumarafleysingum í Sölku-Fiskmiðlun HF.Símanúmer til að kjósa hann í Ísland Got Talent: 9009504Af hverju á fólk að kjósa þig? Af því að ef ég kemst í úrslitin verður atriðið mitt þar löðrandi af kynþokka.Hver er draumurinn? Draumurinn er að starfa við að skemmta fólki. Helst sem leikari eða söngvari. Ég er mikill söngleikjamaður og nýt mín hvergi betur en í sviðsljósinu fyrir framan fullan sal. Draumahlutverkið verður að teljast Bond eða Batman.Hver er þín fyrirmynd í lífinu? Pabbi hefur alltaf verið frábær fyrirmynd í mínu lífi. Ég leit mikið upp til hans en nú er ég 195 cm á hæð og nú lít ég niður til hans. Ég er stoltur að geta kallað mig son hans. Verst er þó að Bond og Batman teljast varla miklar fyrirmyndir í söngnum þó svo að Pierce Brosnan hafi leikið í Mamma Mia. Í söngnum lít ég helst upp til Dalvíkur-þríeykisins Eyþórs Inga, Matta Matt og Friðriks Ómars. Þeir eru allir stórkostlegir söngvarar.Hvaða minning stendur upp úr úr Ísland Got Talent? Ummæli Bubba í áheyrnaprufunum. Ég stóð svo stressaður fyrir framan dómarana að bíða úrskurðar þeirra og Bubbi ákveður bara að baða mig hrósum. Þessi minning er svo sterk að ég man ekkert hvernig ég lét næstu 10 mínúturnar, spennufallið var svo mikið. Það er gaman að eiga þetta hrós á youtube. Sama hvað gerist þá get ég alltaf verið gaurinn sem fékk þetta hrós frá Bubba. Takk Bubbi.Bubbi eða Þorgerður Katrín? Þessi er snúin. Bubbi sagði að ég væri ein besta íslenska karlrödd sem hann hefði heyrt í langan tíma, en ég lofaði Þorgerði að ef hún gefði mér já myndi ég heilla hana næst. Því ætla ég að vera mjög diplómatískur og segja bæði betra.
Ísland Got Talent Tengdar fréttir Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30 Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12 Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30 Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Sjáðu myndirnar. 7. apríl 2014 12:00 Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30 Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00 Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30 Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30 Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30 Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Hvern ætlar þú að kjósa á sunnudaginn? Næsta sunnudagskvöld fá áhorfendur Stöðvar 2 að sjá næstu átta atriði sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljóna verðlaunafé í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 11. apríl 2014 18:30
Þessi jó jó drengur er svo með´etta Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram. 7. apríl 2014 11:12
Algjörlega ómótstæðileg - Laufey Lín sló í gegn Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt. 7. apríl 2014 11:30
Sjáðu frábæran flutning Agnesar og Arnars Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði. 31. mars 2014 13:30
Sjö ára snillingur - sjáðu atriðið sem kom honum í úrslitin Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði. 31. mars 2014 11:30
Baksviðs á Ísland Got Talent Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi. 31. mars 2014 15:00
Þau keppa næsta sunnudag Hér má sjá keppendurna sem bítast um að verða á meðal þeirra sem keppa um tíu milljónirnar í hæfileikakeppninni Ísland got Talent. 3. apríl 2014 11:30
Keppendur skelltu sér í bíó Mikil stemning var í hópnum og allir ánægðir með myndina One Chance enda ekki annað hægt því myndin er frábær. 1. apríl 2014 09:30
Dansarar með klikkaða útgeislun - sjáðu atriðið þeirra Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt. 7. apríl 2014 11:30
Píanó- og danssnillingar komust í úrslit Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent. 6. apríl 2014 21:32