Keppnin er sýnd í beinni útsendingu og fá áhorfendur heima í stofu, líkt og síðasta sunnudag, að hafa áhrif á úrslitin með símakosningu.
Meðfylgjandi má sjá myndskeið með keppendum sem sýna hvað í þeim býr í næsta þætti.
Mikil vonbrigði að margra mati.
Vinsælasti format-þáttur heims.
Laufey Lín syngur og spilar á píanó í undanúrslitum Ísland Got Talent.
Páll Valdimar er engum líkur. Hann komst því miður ekki áfram.
Bubbi lofaði Laufey sem var frábær í einu orði sagt.
Salurinn fagnaði líkt og um tónleika væri að ræða eftir þetta frábæra tónlistaratriði.
Sjáðu myndirnar.
Drengurinn tryggði sér sæti í úrslitakvöldinu eftir þetta atriði.
Andrúmsloftið var mjög gott hjá keppendum í Austurbæ í gærkvöldi.
Eins og sjá má á atriðinu hér að ofan var atriðið þeirra stórkostlegt.
Dansparið Margrét Hörn Jóhannsdóttir og Höskuldur Þór Jónsson og píanó- og söngkonan Laufey Hlín Jónsdóttir tryggðu sér í kvöld möguleikann á tíu milljónum króna í Ísland got Talent.