Í lýsingu á myndinni segir:
„Byggingarverkefnið er það flóknasta í sögu Bandaríkjanna, ekki bara hvað varðar arkítektúrinn, heldur einnig pólítíkina og tilfinningarnar,“ en myndin leitast við að skýra pólítíkina og átökin sem urðu þegar reiturinn var endurreistur.
Hér að neðan má sjá sýnishorn úr myndinni.